Adam Ægir komið að flestum mörkum og Nikolaj Hansen unnið langflest skallaeinvígi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. maí 2023 16:00 Adam Ægir hefur verið frábær í upphafi móts. Vísir/Diego Þriðjungur Bestu deildar karla er nú búinn og því er tilvalið að skoða hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræði þáttum deildarinnar. Líkt og á síðustu leiktíð spila öll lið deildarinnar 22 leiki áður en henni er skipt upp í tvo hluta. Þar verður annars vegar spilað um Íslandsmeistaratitilinn ásamt Evrópusæti og hins vegar um sæti í deildinni að ári. Eftir sjö umferðir eru Víkingar á toppnum með fullt hús stiga eða 21 talsins. Einnig hefur liðið aðeins fengið á sig eitt mark. Valur er í 2. sæti með 18 stig og Breiðablik því 3. með 15 stig. Þá eru Keflavík og KR á botninum með 4 stig. Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræðiþáttum deildarinnar. Tölfræðin er tekin af WyScout. Markahæstir Stefán Ingi Sigurðarson [Breiðablik] – 6 Örvar Eggertsson [HK] og Adam Ægir Pálsson [Valur] – 5 Gísli Eyjólfsson [Breiðablik], Kjartan Henry Finnbogason [FH], Guðmundur Magnússon [Fram], Andri Rúnar Bjarnason og Tryggvi Hrafn Haraldsson [báðir Valur] - 4 Flestar stoðsendingar Hallgrímur Mar Steingrímsson [KA] – 5 Fred Saraiva [Fram], Birkir Már Sævarsson [Valur], Ísak Andri Sigurgeirsson [Stjarnan] og Höskuldur Gunnlaugsson [Breiðablik] - 4 Viktor Karl Einarsson [Breiðablik], Atli Hrafn Andrason [HK], Adam Ægir og Sigurður Egill Lárusson [báðir Valur] - 3 Komið að flestum mörkum [mörk + stoðsendingar] Adam Ægir [Valur] – 8 Ísak Andri [Stjarnan] – 7 Höskuldur, Gísli og Stefán Ingi [allir Breiðablik], Fred [Fram] og Tryggvi Hrafn [Valur] – 6 Flest skot Birnir Snær Ingason [Víkingur] - 21 Ísak Andri [Stjarnan], Adam Ægir [Valur], Hallgrímur Mar [KA] og Fred [Fram] – 19 Óskar Borgþórsson [Fylkir] og Aron Jóhannsson [Fram] - 17 Flestar fyrirgjafir Þorri Mar Þórisson [KA] – 38 Sigurður Egill [Valur] – 37 Adam Ægir [Valur] - 36 Flestar sendingar Damir Muminovic [Breiðablik] – 440 Sindri Þór Ingimarsson [Stjarnan] - 430 Birkir Heimisson [Valur] – 426 Flestar lykilsendingar Sigurður Egill [Valur] - 10 Birkir Már [Valur] – 9 Höskuldur [Breiðablik] og Hallgrímur Mar [KA] - 7 Heppnuð sól [e. dribble] Ísak Andri [Stjarnan] - 72 Birnir Snær [Víkingur] - 63 Jason Daði Svanþórsson [Breiðablik] - 53 Flestar spilaðar mínútur Dani Hatakka og Sindri Kristinn Ólafsson [báðir FH] - 690 Ólafur Kristófer Helgason og Arnór Breki Ástþórsson [báðir Fylkir] - 688 Már Ægisson og Fred [báðir Fram] - 686 Flestar snertingar í vítateig andstæðinganna Ísak Andri [Stjarnan] – 41 Birnir Snær [Víkingur] – 34 Örvar [HK] - 31 Flest brot Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan] og Fred [Fram] - 17 Pablo Punyed [Víkingur] - 16 Alex Freyr Hilmarsson [ÍBV] og Hallgrímur Mar [KA] - 15 Oftast brotið á Örvar [HK] – 19 Pablo [Víkingur] – 18 Atli Arnarson [HK] – 17 Flest gul spjöld Theódór Elmar Bjarnason, Aron Þórður Albertsson [báðir KR] og Gunnlaugur Fannar Guðmundsson [Keflavík], Tómas Bent Magnússon [ÍBV] og Aron Jóhannsson [Valur] - 4 10 leikmenn - 3 15 leikmenn - 2 Rauð spjöld Halldór Jón Sigurður Þórðarson [ÍBV], Jakob Franz Pálsson [KR], Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan], Eiður Aron Sigurbjörnsson [ÍBV] og Finnur Orri Margeirsson [FH] - 1 Flest unnin návígi í loftinu Nikolaj Hansen [Víkingur] - 80 Úlfur Ágúst Björnsson [FH] – 57 Guðmundur Magnússon [Fram] – 55 Flest varin skot Mathías Rosenörn [Keflavík] og Arnar Freyr Ólafsson [HK] – 31 Frederik Schram [Valur] - 30 Ólafur Kristófer [Fylkir] - 28 Oftast komið af línunni Ingvar Jónsson [Víkingur] - 16 Sindri Kristinn [FH] - 14 Rosenörn [Keflavík], Simen Kjellevold [KR] og Ólafur Kristófer [Fylkir] - 12 Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
Líkt og á síðustu leiktíð spila öll lið deildarinnar 22 leiki áður en henni er skipt upp í tvo hluta. Þar verður annars vegar spilað um Íslandsmeistaratitilinn ásamt Evrópusæti og hins vegar um sæti í deildinni að ári. Eftir sjö umferðir eru Víkingar á toppnum með fullt hús stiga eða 21 talsins. Einnig hefur liðið aðeins fengið á sig eitt mark. Valur er í 2. sæti með 18 stig og Breiðablik því 3. með 15 stig. Þá eru Keflavík og KR á botninum með 4 stig. Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræðiþáttum deildarinnar. Tölfræðin er tekin af WyScout. Markahæstir Stefán Ingi Sigurðarson [Breiðablik] – 6 Örvar Eggertsson [HK] og Adam Ægir Pálsson [Valur] – 5 Gísli Eyjólfsson [Breiðablik], Kjartan Henry Finnbogason [FH], Guðmundur Magnússon [Fram], Andri Rúnar Bjarnason og Tryggvi Hrafn Haraldsson [báðir Valur] - 4 Flestar stoðsendingar Hallgrímur Mar Steingrímsson [KA] – 5 Fred Saraiva [Fram], Birkir Már Sævarsson [Valur], Ísak Andri Sigurgeirsson [Stjarnan] og Höskuldur Gunnlaugsson [Breiðablik] - 4 Viktor Karl Einarsson [Breiðablik], Atli Hrafn Andrason [HK], Adam Ægir og Sigurður Egill Lárusson [báðir Valur] - 3 Komið að flestum mörkum [mörk + stoðsendingar] Adam Ægir [Valur] – 8 Ísak Andri [Stjarnan] – 7 Höskuldur, Gísli og Stefán Ingi [allir Breiðablik], Fred [Fram] og Tryggvi Hrafn [Valur] – 6 Flest skot Birnir Snær Ingason [Víkingur] - 21 Ísak Andri [Stjarnan], Adam Ægir [Valur], Hallgrímur Mar [KA] og Fred [Fram] – 19 Óskar Borgþórsson [Fylkir] og Aron Jóhannsson [Fram] - 17 Flestar fyrirgjafir Þorri Mar Þórisson [KA] – 38 Sigurður Egill [Valur] – 37 Adam Ægir [Valur] - 36 Flestar sendingar Damir Muminovic [Breiðablik] – 440 Sindri Þór Ingimarsson [Stjarnan] - 430 Birkir Heimisson [Valur] – 426 Flestar lykilsendingar Sigurður Egill [Valur] - 10 Birkir Már [Valur] – 9 Höskuldur [Breiðablik] og Hallgrímur Mar [KA] - 7 Heppnuð sól [e. dribble] Ísak Andri [Stjarnan] - 72 Birnir Snær [Víkingur] - 63 Jason Daði Svanþórsson [Breiðablik] - 53 Flestar spilaðar mínútur Dani Hatakka og Sindri Kristinn Ólafsson [báðir FH] - 690 Ólafur Kristófer Helgason og Arnór Breki Ástþórsson [báðir Fylkir] - 688 Már Ægisson og Fred [báðir Fram] - 686 Flestar snertingar í vítateig andstæðinganna Ísak Andri [Stjarnan] – 41 Birnir Snær [Víkingur] – 34 Örvar [HK] - 31 Flest brot Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan] og Fred [Fram] - 17 Pablo Punyed [Víkingur] - 16 Alex Freyr Hilmarsson [ÍBV] og Hallgrímur Mar [KA] - 15 Oftast brotið á Örvar [HK] – 19 Pablo [Víkingur] – 18 Atli Arnarson [HK] – 17 Flest gul spjöld Theódór Elmar Bjarnason, Aron Þórður Albertsson [báðir KR] og Gunnlaugur Fannar Guðmundsson [Keflavík], Tómas Bent Magnússon [ÍBV] og Aron Jóhannsson [Valur] - 4 10 leikmenn - 3 15 leikmenn - 2 Rauð spjöld Halldór Jón Sigurður Þórðarson [ÍBV], Jakob Franz Pálsson [KR], Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan], Eiður Aron Sigurbjörnsson [ÍBV] og Finnur Orri Margeirsson [FH] - 1 Flest unnin návígi í loftinu Nikolaj Hansen [Víkingur] - 80 Úlfur Ágúst Björnsson [FH] – 57 Guðmundur Magnússon [Fram] – 55 Flest varin skot Mathías Rosenörn [Keflavík] og Arnar Freyr Ólafsson [HK] – 31 Frederik Schram [Valur] - 30 Ólafur Kristófer [Fylkir] - 28 Oftast komið af línunni Ingvar Jónsson [Víkingur] - 16 Sindri Kristinn [FH] - 14 Rosenörn [Keflavík], Simen Kjellevold [KR] og Ólafur Kristófer [Fylkir] - 12 Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira