Billie Eilish orðin einhleyp á ný Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. maí 2023 19:54 Billie Eilish og Jesse Rutherford voru ansi vígaleg í Óskarspartýi Vanity Fair í mars. Getty/Lionel Hahn Poppstjarnan Billie Eilish og rokkarinn Jesse Rutherford, söngvari The Neighbourhood, eru hætt saman eftir sjö mánaða samband. Framhjáhald ku ekki vera ástæðan. Talsmaður Eilish greindi frá sambandsslitunum í yfirlýsingu í dag. Þar sagði að parið hefði hætt saman á vinsamlegum nótum og að þau væru enn góðir vinir. Þá kom þar einnig fram að orsök sambandsslitanna hefði ekki verið framhjáhald eins og hefur verið slúðrað um. Að sögn gulu pressunar vestanhafs sást síðast til Eilish og Rutherford saman á Coachella í apríl. Það er því ekki ólíklegt að þau hafi slúttað sambandinu fyrir nokkrum vikum. Fengu neikvæða athygli Sambandið vakti mikla athygli, aðallega neikvæða, þegar Eilish greindi frá því í október í fyrra. Margir furðuðu sig á tíu ára aldursmuninum milli þeirra tveggja en Eilish er 21 árs og Rutherford er 31 árs. Parið gerði sjálft grín að aldursbilinu á Hrekkjavöku í fyrra þegar Eilish var klædd sem ungabarn en Rutherford sem gamall maður. Á Hrekkjavöku í fyrra var Billie Eilish klædd í búning ungabarns með smekk og barnslega málningu en Jesse Rutherford var með skalla og grátt yfirvaraskegg eins og gamall karl.Instagram Tónlist Tímamót Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Billie Eilish og kærastinn hætt saman Söngkonan Billie Eilish og kærasti hennar, leikarinn Matthew Tylor Vorce, eru hætt saman. Vorce greinir sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni. 31. maí 2022 21:39 Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Sjá meira
Talsmaður Eilish greindi frá sambandsslitunum í yfirlýsingu í dag. Þar sagði að parið hefði hætt saman á vinsamlegum nótum og að þau væru enn góðir vinir. Þá kom þar einnig fram að orsök sambandsslitanna hefði ekki verið framhjáhald eins og hefur verið slúðrað um. Að sögn gulu pressunar vestanhafs sást síðast til Eilish og Rutherford saman á Coachella í apríl. Það er því ekki ólíklegt að þau hafi slúttað sambandinu fyrir nokkrum vikum. Fengu neikvæða athygli Sambandið vakti mikla athygli, aðallega neikvæða, þegar Eilish greindi frá því í október í fyrra. Margir furðuðu sig á tíu ára aldursmuninum milli þeirra tveggja en Eilish er 21 árs og Rutherford er 31 árs. Parið gerði sjálft grín að aldursbilinu á Hrekkjavöku í fyrra þegar Eilish var klædd sem ungabarn en Rutherford sem gamall maður. Á Hrekkjavöku í fyrra var Billie Eilish klædd í búning ungabarns með smekk og barnslega málningu en Jesse Rutherford var með skalla og grátt yfirvaraskegg eins og gamall karl.Instagram
Tónlist Tímamót Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Billie Eilish og kærastinn hætt saman Söngkonan Billie Eilish og kærasti hennar, leikarinn Matthew Tylor Vorce, eru hætt saman. Vorce greinir sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni. 31. maí 2022 21:39 Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Sjá meira
Billie Eilish og kærastinn hætt saman Söngkonan Billie Eilish og kærasti hennar, leikarinn Matthew Tylor Vorce, eru hætt saman. Vorce greinir sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni. 31. maí 2022 21:39