Skilnaðurinn erfiður en sambandið gott í dag Máni Snær Þorláksson skrifar 17. maí 2023 11:20 Arnold Schwarzenegger og Maria Shriver sjást hér saman árið 2017. Með þeim má sjá þrjú af fjórum börnum sem þau eiga saman, Christina, Patrick og Katherine. Getty/Phillip Faraone Leikarinn, líkamsræktarfrömuðurinn og fyrrverandi ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger segir að skilnaður sinn við Mariu Shriver hafi verið erfiður á sínum tíma. Samband þeirra er þó að hans sögn gott í dag. Shriver sótti um skilnað árið 2011 þegar í ljós kom að Schwarzenegger hafði haldið framhjá henni með húshjálp þeirra, Mildred Patricia Baena. Schwarzenegger hafði gert Baena ólétta fyrir það og eignaðist hún drenginn Joseph Baena, sem er í dag 25 ára gamall. Skilnaðurinn var því stormasamur eða „mjög, mjög erfiður í upphafi“ eins og Schwarzenegger orðar það sjálfur í viðtali við Hollywood Reporter. Schwarzenegger og Shriver eiga saman fjögur börn, hann segir að þau hafi passað upp á að láta þau ekki finna fyrir skilnaðinum. Þrátt fyrir að það hafi gengið mikið á þeirra á milli hafi þau haldið saman upp á páskana, jólin, afmæli og fleira. „Við erum mjög góðir vinir og erum mjög náin. Við erum mjög stolt af því hvernig við ólum upp börnin okkar,“ segir Schwarzenegger. „Ef það væru gefin Óskarsverðlaun fyrir hvernig unnið er úr skilnaði ættum við Maria að fá þau fyrir að láta hann hafa sem minnst áhrif á börnin.“ Hollywood Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Shriver sótti um skilnað árið 2011 þegar í ljós kom að Schwarzenegger hafði haldið framhjá henni með húshjálp þeirra, Mildred Patricia Baena. Schwarzenegger hafði gert Baena ólétta fyrir það og eignaðist hún drenginn Joseph Baena, sem er í dag 25 ára gamall. Skilnaðurinn var því stormasamur eða „mjög, mjög erfiður í upphafi“ eins og Schwarzenegger orðar það sjálfur í viðtali við Hollywood Reporter. Schwarzenegger og Shriver eiga saman fjögur börn, hann segir að þau hafi passað upp á að láta þau ekki finna fyrir skilnaðinum. Þrátt fyrir að það hafi gengið mikið á þeirra á milli hafi þau haldið saman upp á páskana, jólin, afmæli og fleira. „Við erum mjög góðir vinir og erum mjög náin. Við erum mjög stolt af því hvernig við ólum upp börnin okkar,“ segir Schwarzenegger. „Ef það væru gefin Óskarsverðlaun fyrir hvernig unnið er úr skilnaði ættum við Maria að fá þau fyrir að láta hann hafa sem minnst áhrif á börnin.“
Hollywood Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning