„Skíthræddur fyrir hönd Stólanna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2023 09:00 Tindastólsmenn hafa unnið báða leiki sína á Hlíðarenda í þessu einvígi. Vísir/Bára Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu fyrir sér framhaldinu eftir mikla dramatík fyrir framan troðfullt Síki á Króknum í gærkvöldi. Tindastóll klúðraði þar dauðafæri til að tryggja félaginu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið missti niður sautján stiga forystu á heimavelli á móti Val. Valur vann leikinn á endanum með þrettán stigum og tryggði sér oddaleik á Hlíðarenda. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds fékk sérfræðinga sína, þá Darra Frey Atlason og Kristinn Geir Friðriksson, til að spá fyrir um oddaleikinn strax eftir leikinn í gærkvöldi. „Hvað sjáið þið gerast í þessum oddaleik? Hvernig sjáið þið hann þróast,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson. „Þetta var langtímaspá,“ sagði Darri Freyr Atlason sem spáði fyrir leik Vals sigri í leiknum í gær en að Stólarnir myndi síðan verða Íslandsmeistarar á Hlíðarenda. „Þetta er náttúrulega Uppstigningardagur og það getur ýmislegt gerst þá,“ skaut Kristinn Geir Friðriksson inn í. „Pavel er andans maður líka og kallar fram einhverja æðri krafta. Ég held að þeir að nái að komast í gegnum þessa síðustu hindrun. Ég held að þeir horfi í spegilinn og hugsi: Það vantar eitthvað eitt púsl upp á. Ég held bara að þeir leysi þetta og finni út úr þessu,“ sagði Darri Freyr. „Ég held að þetta verði alveg eins leikur en að Stólarnir kreisti þetta út í oddaleik,“ sagði Darri. „Eftir þessa þrjá leikhluta hérna, annan, þriðja og fjórða. Þá er ég bara skíthræddur fyrir hönd Stólanna. Ég þori varla að spá þeim sigri,“ sagði Kristinn. „Út af því að mér fannst þetta svo ofboðslega lélegt þessar þrjátíu mínútur sem þeir spiluðu hérna. Liðið í svo miklum mínus og margir leikmenn úr takti. Ég þori ekki að spá þeim titlinum. Ég ætla að segja jafntefli,“ sagði Kristinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvað sjá sérfræðingarnar gerast í oddaleiknum Subway-deild karla Körfuboltakvöld Valur Tindastóll Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Tindastóll klúðraði þar dauðafæri til að tryggja félaginu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið missti niður sautján stiga forystu á heimavelli á móti Val. Valur vann leikinn á endanum með þrettán stigum og tryggði sér oddaleik á Hlíðarenda. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds fékk sérfræðinga sína, þá Darra Frey Atlason og Kristinn Geir Friðriksson, til að spá fyrir um oddaleikinn strax eftir leikinn í gærkvöldi. „Hvað sjáið þið gerast í þessum oddaleik? Hvernig sjáið þið hann þróast,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson. „Þetta var langtímaspá,“ sagði Darri Freyr Atlason sem spáði fyrir leik Vals sigri í leiknum í gær en að Stólarnir myndi síðan verða Íslandsmeistarar á Hlíðarenda. „Þetta er náttúrulega Uppstigningardagur og það getur ýmislegt gerst þá,“ skaut Kristinn Geir Friðriksson inn í. „Pavel er andans maður líka og kallar fram einhverja æðri krafta. Ég held að þeir að nái að komast í gegnum þessa síðustu hindrun. Ég held að þeir horfi í spegilinn og hugsi: Það vantar eitthvað eitt púsl upp á. Ég held bara að þeir leysi þetta og finni út úr þessu,“ sagði Darri Freyr. „Ég held að þetta verði alveg eins leikur en að Stólarnir kreisti þetta út í oddaleik,“ sagði Darri. „Eftir þessa þrjá leikhluta hérna, annan, þriðja og fjórða. Þá er ég bara skíthræddur fyrir hönd Stólanna. Ég þori varla að spá þeim sigri,“ sagði Kristinn. „Út af því að mér fannst þetta svo ofboðslega lélegt þessar þrjátíu mínútur sem þeir spiluðu hérna. Liðið í svo miklum mínus og margir leikmenn úr takti. Ég þori ekki að spá þeim titlinum. Ég ætla að segja jafntefli,“ sagði Kristinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvað sjá sérfræðingarnar gerast í oddaleiknum
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Valur Tindastóll Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira