Þriðji framkvæmdastjóri Siðmenntar á rétt rúmu ári Kjartan Kjartansson skrifar 10. maí 2023 19:54 Eyjólfur Örn Snjólfsson, nýr framkvæmdastjóri Siðmenntar. Siðmennt Lífsskoðunarfélagið Siðmennt réði Eyjólf Örn Snjólfsson í stöðu framkvæmdastjóra. Eyjólfur starfaði síðast sem framkvæmdastjóri Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR). Hann er þriðji framkvæmdastjóri félagsins á rétt rúmu ári. Greint er frá ráðningu Eyjólfs á vefsíðu Siðmenntar. Þar kemur fram að hann hafi lagt stund á rafmagns- og tölvuverkfræði og sé með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands. Eftir háskólanámið hafi hann unnið í fjármálageiranum en síðan sem sérfræðingur og stjórnandi í öðrum geirum. Haft er eftir Eyjólfi í tilkynningunni að hann sé skírður og fermdur í Þjóðkirkjunni en að hann aðhyllist lífsskoðunarstefnu húmanista. Hann hafi skráð sig í Siðmennt til þess að sóknargjöld hans rynnu til félagsins í síðustu viku. Siðmennt er sjötta fjölmennasta trú- eða lífsskoðunarfélag landsins með hátt í 4.800 félaga samkvæmt tölum Hagstofunnar. Örar mannabreytingar hafa verið hjá Siðmennt síðasta rúma árið. Siggeiri F. Ævarssyni var sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra í maí í fyrra. Inga Straumland, formaður Siðmenntar, sagði að uppsögnin tengdist breytingum á starfi félagsins samhliða fjölgun félagsmanna. Sigþrúður Guðmundsdóttir tók við starfinu af Siggeiri í júní en hún var áður framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Í byrjun apríl greindi Siðmennt frá því að félagið auglýsti eftir nýjum framkvæmdastjóra. Trúmál Félagasamtök Vistaskipti Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Greint er frá ráðningu Eyjólfs á vefsíðu Siðmenntar. Þar kemur fram að hann hafi lagt stund á rafmagns- og tölvuverkfræði og sé með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands. Eftir háskólanámið hafi hann unnið í fjármálageiranum en síðan sem sérfræðingur og stjórnandi í öðrum geirum. Haft er eftir Eyjólfi í tilkynningunni að hann sé skírður og fermdur í Þjóðkirkjunni en að hann aðhyllist lífsskoðunarstefnu húmanista. Hann hafi skráð sig í Siðmennt til þess að sóknargjöld hans rynnu til félagsins í síðustu viku. Siðmennt er sjötta fjölmennasta trú- eða lífsskoðunarfélag landsins með hátt í 4.800 félaga samkvæmt tölum Hagstofunnar. Örar mannabreytingar hafa verið hjá Siðmennt síðasta rúma árið. Siggeiri F. Ævarssyni var sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra í maí í fyrra. Inga Straumland, formaður Siðmenntar, sagði að uppsögnin tengdist breytingum á starfi félagsins samhliða fjölgun félagsmanna. Sigþrúður Guðmundsdóttir tók við starfinu af Siggeiri í júní en hún var áður framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Í byrjun apríl greindi Siðmennt frá því að félagið auglýsti eftir nýjum framkvæmdastjóra.
Trúmál Félagasamtök Vistaskipti Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira