Samdi sjö lög á fjórum tímum eftir krabbameinsgreiningu eiginkonunnar Bjarki Sigurðsson skrifar 1. maí 2023 14:50 Ed Sheeran og Cherry Seaborn á verðlaunahátíð í fyrra. Getty/JMEnternational Breski söngvarinn Ed Sheeran samdi sjö lög á fjórum klukkutímum eftir að eiginkona hans greindist með krabbamein er hún gekk með annað barn þeirra. Heimildaþættir um Sheeran og hans líf koma út á miðvikudaginn. Íslandsvinurinn Ed Sheeran greindi frá því í byrjun mars á þessu ári að eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafi greinst með krabbamein í fyrra þegar hún var komin sex mánuði á leið með annað barn þeirra. Tók greiningin mjög á þau bæði. „Við fengum greininguna og daginn eftir fór Ed niður í kjallara og samdi sjö lög á fjórum klukkutímum. Sumir skrifa í dagbók til að koma tilfinningum sínum út en Ed, ef það gerist eitthvað svakalegt, þá fer hann og semur lag,“ sagði Seaborn í viðtali í sambandið við nýja heimildaþætti um Sheeran sem fara í sýningu á Disney Plus á miðvikudaginn. Á föstudaginn kemur síðan út ný plata með söngvaranum, Subtract. Að hans sögn er fjöldi laga á plötunni um hvernig þau urðu nánari í gegnum veikindin. Platan hefur verið lengi á leiðinni en hann hefur unnið að henni í áratug. Það var síðan í byrjun síðasta árs sem hann lenti í röð áfalla og fannst hann þurfa að gera plötuna upp á nýtt. Bæði greindist Seaborn með krabbamein og svo lést besti vinur hans, Jamal, um svipað leyti. „Á innan við einum mánuði sagði ólétta eiginkonan mín mér að hún væri með æxli og að hún gæti ekki farið í meðferð fyrr en eftir fæðinguna. Jamal, besti vinur minn sem var mér sem bróðir, lést skyndilega og ég þurfti að mæta í dómssal til að verja heiðarleika minn og feril sem lagahöfundur,“ sagði Sheeran í Instagram-færslu um nýju plötuna. Tónlist Hollywood Disney Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Byrjaði upp á nýtt eftir röð áfalla Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tilkynnti um væntanlega plötu í dag. Ásamt því opnaði hann sig um ýmsa erfiðleika sem hann hefur gengið í gegnum. Þessi röð áfalla olli því að hann byrjaði upp á nýtt á plötunni. 1. mars 2023 10:57 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Óða boðflennan fangelsuð Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira
Íslandsvinurinn Ed Sheeran greindi frá því í byrjun mars á þessu ári að eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafi greinst með krabbamein í fyrra þegar hún var komin sex mánuði á leið með annað barn þeirra. Tók greiningin mjög á þau bæði. „Við fengum greininguna og daginn eftir fór Ed niður í kjallara og samdi sjö lög á fjórum klukkutímum. Sumir skrifa í dagbók til að koma tilfinningum sínum út en Ed, ef það gerist eitthvað svakalegt, þá fer hann og semur lag,“ sagði Seaborn í viðtali í sambandið við nýja heimildaþætti um Sheeran sem fara í sýningu á Disney Plus á miðvikudaginn. Á föstudaginn kemur síðan út ný plata með söngvaranum, Subtract. Að hans sögn er fjöldi laga á plötunni um hvernig þau urðu nánari í gegnum veikindin. Platan hefur verið lengi á leiðinni en hann hefur unnið að henni í áratug. Það var síðan í byrjun síðasta árs sem hann lenti í röð áfalla og fannst hann þurfa að gera plötuna upp á nýtt. Bæði greindist Seaborn með krabbamein og svo lést besti vinur hans, Jamal, um svipað leyti. „Á innan við einum mánuði sagði ólétta eiginkonan mín mér að hún væri með æxli og að hún gæti ekki farið í meðferð fyrr en eftir fæðinguna. Jamal, besti vinur minn sem var mér sem bróðir, lést skyndilega og ég þurfti að mæta í dómssal til að verja heiðarleika minn og feril sem lagahöfundur,“ sagði Sheeran í Instagram-færslu um nýju plötuna.
Tónlist Hollywood Disney Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Byrjaði upp á nýtt eftir röð áfalla Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tilkynnti um væntanlega plötu í dag. Ásamt því opnaði hann sig um ýmsa erfiðleika sem hann hefur gengið í gegnum. Þessi röð áfalla olli því að hann byrjaði upp á nýtt á plötunni. 1. mars 2023 10:57 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Óða boðflennan fangelsuð Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira
Byrjaði upp á nýtt eftir röð áfalla Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tilkynnti um væntanlega plötu í dag. Ásamt því opnaði hann sig um ýmsa erfiðleika sem hann hefur gengið í gegnum. Þessi röð áfalla olli því að hann byrjaði upp á nýtt á plötunni. 1. mars 2023 10:57