Umskornar konur leita til íslenskra lýtalækna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. apríl 2023 19:00 Hannes Sigurjónsson lýtalæknir. Dea Medica Hannes Sigurjónsson lýtalæknir hefur framkvæmt tvær aðgerðir hérlendis á konum sem hafa verið limlestar, eða umskornar með það að markmiði að ná fram formi og virkni kynfæranna á ný. „Ég hef aðallega verið að gera uppbyggingaraðgerð á konum frá Afríku sem hafa verið limlestar, eða umskornar,“ segir Hannes í hlaðvarpsþættinum Spjallið, sem er í umsjón vinkvennanna Línu Birgittu Sigurðardóttur, Gurrýar Jónsdóttur og Sólrúnar Diego. „Ég er að gera mitt besta í að fá upp form og funksjón á kynfærunum sem mest til baka. Þetta er frekar nýtt, eða um tíu ár síðan og ekki í boði á mörgum stöðum í heiminum. En þetta er í boði hér á Íslandi,“ segir Hannes sem hefur framkvæmt tugi aðgerða sem þessar í Stokkhólmi, þar sem hann bjó og starfaði í tíu ár. Hann segir tæknina nýja, eða um tíu ára gamla, og ekki í boði á mörgum stöðum í heiminum. Þó hér á Íslandi. „Þetta er líka tækni sem eru að þróast.“ Að sögn Hannesar áætlar Alþjóða heilbrigðisstofnunin að um tvö til þrjú hundruð milljón kvenna í heiminum sé umskornar, og um tvær til þrjár milljónir stúlkna á ári. Trans konur líklegar að fá fullnægingu eftir aðgerð Hannes framkvæmir stærri kynleiðréttingaraðgerðir á Landspítalanum sem hann segir hafi þróast mikið síðustu ár. „Markmiðið er að fá upp form og starfsgetu kynfærisins eins og ef þú hefðir fæðst með það,“ segir Hannes og heldur áfram: „Það má segja það að í flestum tilvikum næst ansi flott niðurstaða sem virkar.“ Að sögn Hannesar geta yfir níutíu prósent trans kvenna fengið fullnægingu eftir aðgerð og vitnar í rannsókn í doktorsverkefni sínu sem hann gerði um kynleiðréttingar á trans konum. „Ég sker út lítinn hluta af kónginum, spara taugarnar og æðarnar og býr til sníp úr honum,“ útskýrir hann. „Við gerðum taugaleiðnipróf, þrýstingspróf og titringspróf á snípnum og kom í ljós að næmnin í snípnum var meira að segja jafngóð eða jafnvel betri í heldur en í þessum hluta kóngsins var betri á þessu svæði en fyrir aðgerð. Það var eins og taugaþéttnin var orðin meiri á minna svæði og hlóðst upp meiri næmni.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Heilbrigðismál Málefni trans fólks Lýtalækningar Tengdar fréttir Fögnuðu saman nýjasta samstarfinu Lína Birgitta Sigurðardóttir, Sólrún Diego og Gurrý Jónsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Spjallið, hafa gefið út nýtt partýspil. Björn Bragi Arnarson gefur út spilið en hann gaf einnig út skipulagsdagbækur Sólrúnar, auk bókanna Heima og Skipulag. 19. september 2022 14:01 Gummi Kíró og Lína Birgitta trúlofuð Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi Kíró, áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir trúlofuðust í París í dag. 10. október 2022 18:44 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
„Ég hef aðallega verið að gera uppbyggingaraðgerð á konum frá Afríku sem hafa verið limlestar, eða umskornar,“ segir Hannes í hlaðvarpsþættinum Spjallið, sem er í umsjón vinkvennanna Línu Birgittu Sigurðardóttur, Gurrýar Jónsdóttur og Sólrúnar Diego. „Ég er að gera mitt besta í að fá upp form og funksjón á kynfærunum sem mest til baka. Þetta er frekar nýtt, eða um tíu ár síðan og ekki í boði á mörgum stöðum í heiminum. En þetta er í boði hér á Íslandi,“ segir Hannes sem hefur framkvæmt tugi aðgerða sem þessar í Stokkhólmi, þar sem hann bjó og starfaði í tíu ár. Hann segir tæknina nýja, eða um tíu ára gamla, og ekki í boði á mörgum stöðum í heiminum. Þó hér á Íslandi. „Þetta er líka tækni sem eru að þróast.“ Að sögn Hannesar áætlar Alþjóða heilbrigðisstofnunin að um tvö til þrjú hundruð milljón kvenna í heiminum sé umskornar, og um tvær til þrjár milljónir stúlkna á ári. Trans konur líklegar að fá fullnægingu eftir aðgerð Hannes framkvæmir stærri kynleiðréttingaraðgerðir á Landspítalanum sem hann segir hafi þróast mikið síðustu ár. „Markmiðið er að fá upp form og starfsgetu kynfærisins eins og ef þú hefðir fæðst með það,“ segir Hannes og heldur áfram: „Það má segja það að í flestum tilvikum næst ansi flott niðurstaða sem virkar.“ Að sögn Hannesar geta yfir níutíu prósent trans kvenna fengið fullnægingu eftir aðgerð og vitnar í rannsókn í doktorsverkefni sínu sem hann gerði um kynleiðréttingar á trans konum. „Ég sker út lítinn hluta af kónginum, spara taugarnar og æðarnar og býr til sníp úr honum,“ útskýrir hann. „Við gerðum taugaleiðnipróf, þrýstingspróf og titringspróf á snípnum og kom í ljós að næmnin í snípnum var meira að segja jafngóð eða jafnvel betri í heldur en í þessum hluta kóngsins var betri á þessu svæði en fyrir aðgerð. Það var eins og taugaþéttnin var orðin meiri á minna svæði og hlóðst upp meiri næmni.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Heilbrigðismál Málefni trans fólks Lýtalækningar Tengdar fréttir Fögnuðu saman nýjasta samstarfinu Lína Birgitta Sigurðardóttir, Sólrún Diego og Gurrý Jónsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Spjallið, hafa gefið út nýtt partýspil. Björn Bragi Arnarson gefur út spilið en hann gaf einnig út skipulagsdagbækur Sólrúnar, auk bókanna Heima og Skipulag. 19. september 2022 14:01 Gummi Kíró og Lína Birgitta trúlofuð Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi Kíró, áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir trúlofuðust í París í dag. 10. október 2022 18:44 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Fögnuðu saman nýjasta samstarfinu Lína Birgitta Sigurðardóttir, Sólrún Diego og Gurrý Jónsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Spjallið, hafa gefið út nýtt partýspil. Björn Bragi Arnarson gefur út spilið en hann gaf einnig út skipulagsdagbækur Sólrúnar, auk bókanna Heima og Skipulag. 19. september 2022 14:01
Gummi Kíró og Lína Birgitta trúlofuð Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi Kíró, áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir trúlofuðust í París í dag. 10. október 2022 18:44
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning