Að sögn Aðalsteins Guðmundssonar lögregluþjóns hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var einn í bílnum þegar slysið átti sér stað. Honum varð ekki meint af.
Unnið er að því að fjarlæga bílinn og kerruna. Að sögn Aðalsteins mun það taka tíma og gætu orðið umferðartafir á meðan verkinu stendur.