Fjórtán prósent grunnskólanema með erlent móðurmál Bjarki Sigurðsson skrifar 18. apríl 2023 09:20 Börn að leik á ærslabelg við Gerðasafn Kópavogi síðasta sumar. Vísir/Vilhelm Fjórtán prósent nemenda í grunnskólum landsins hafa erlent móðurmál. Fjölgar þeim þó nokkuð milli ára. Algengasta erlenda móðurmálið er pólska. Aldrei hafa verið fleiri nemendur í skyldunámi á Íslandi. Þetta kemur fram í nýjum gögnum Hagstofu Íslands. Nemendur í grunnskólum Íslands voru 47.115 talsins haustið 2022 og hafa aldrei verið fleiri. Þeim fjölgar um 256 frá haustinu 2021 eða um 0,5 prósent. Nemendum sem hafa erlent tungumál að móðurmáli hefur fjölgað ár frá ári. Haustið 2022 höfðu 6.570 grunnskólanemendur erlent tungumál að móðurmáli, eða 13,9% nemenda, sem er fjölgun um 760 nemendur frá árinu áður. Hluti þessara nemenda hefur einnig íslensku sem móðurmál. Algengasta erlenda móðurmál nemenda í grunnskólum á Íslandi er pólska, sem er töluð af tæplega 2.100 nemendum. Næst á eftir koma enska, arabíska, spænska og filippseysk mál en meira en þrjú hundruð börn tala þau tungumál. Nemendum með erlent ríkisfang fjölgaði einnig frá fyrra ári og voru 4.114 haustið 2022 og hafði fjölgað um 683 nemendur. Mest munar um að börnum frá Úkraínu fjölgaði um 203, börnum með pólskt ríkisfang fjölgaði um 107 og börnum frá Venesúela fjölgaði um 95. Nemendum með íslenskt ríkisfang fækkaði um 427 á milli áranna 2021 og 2022. Grunnskólar á Íslandi eru 174 talsins. Í þremur grunnskólum eru færri en tíu nemendur, það eru Grunnskólinn í Hofgarði með þrjá nemendur, Grunnskóli Raufarhafnar með sex nemendur og Grunnskóli Drangsness þar sem eru sjö nemendur. Börn og uppeldi Grunnskólar Skóla - og menntamál Innflytjendamál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Þetta kemur fram í nýjum gögnum Hagstofu Íslands. Nemendur í grunnskólum Íslands voru 47.115 talsins haustið 2022 og hafa aldrei verið fleiri. Þeim fjölgar um 256 frá haustinu 2021 eða um 0,5 prósent. Nemendum sem hafa erlent tungumál að móðurmáli hefur fjölgað ár frá ári. Haustið 2022 höfðu 6.570 grunnskólanemendur erlent tungumál að móðurmáli, eða 13,9% nemenda, sem er fjölgun um 760 nemendur frá árinu áður. Hluti þessara nemenda hefur einnig íslensku sem móðurmál. Algengasta erlenda móðurmál nemenda í grunnskólum á Íslandi er pólska, sem er töluð af tæplega 2.100 nemendum. Næst á eftir koma enska, arabíska, spænska og filippseysk mál en meira en þrjú hundruð börn tala þau tungumál. Nemendum með erlent ríkisfang fjölgaði einnig frá fyrra ári og voru 4.114 haustið 2022 og hafði fjölgað um 683 nemendur. Mest munar um að börnum frá Úkraínu fjölgaði um 203, börnum með pólskt ríkisfang fjölgaði um 107 og börnum frá Venesúela fjölgaði um 95. Nemendum með íslenskt ríkisfang fækkaði um 427 á milli áranna 2021 og 2022. Grunnskólar á Íslandi eru 174 talsins. Í þremur grunnskólum eru færri en tíu nemendur, það eru Grunnskólinn í Hofgarði með þrjá nemendur, Grunnskóli Raufarhafnar með sex nemendur og Grunnskóli Drangsness þar sem eru sjö nemendur.
Börn og uppeldi Grunnskólar Skóla - og menntamál Innflytjendamál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira