Gerði grín að svip kærustunnar þegar hún fékk fullnægingu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. apríl 2023 21:01 Ung kona hafði áhyggjur af því að sofa hjá karlmanni á ný eftir að fyrrverandi kærasti hennar gerði grín að fullnægingarsvip hennar. Getty Ung kona leitaði ráða hjá kynlífssérfræðingnum og rithöfundinum Tracey Cox eftir að fyrrverandi kærastinn hennar gerði grín að andlitssvip hennar þegar hún fékk fullnægingu. Konan óttaðist að líðan hennar myndi hafa áhrif á kynlíf í sambandi seinna. „Fyrrverandi kærastinn minn gerði alltaf grín að svipnum sem ég gerði þegar ég fékk fullnægingu. Í dag er ég mjög meðvituð um sjálfa mig og hef áhyggjur af því að það hafa áhrif á kynlíf með framtíðar maka,“ segir konan í bréfi sem Cox birtir á vefsíðu þeirrar síðar nefndu. Að sögn Cox er algengt að fólk hafi áhyggjur af svipbrigðum sínum í kynlífi þar sem fyrirmyndin kemur oft úr kvikmyndum, jafnvel klámi, þar sem höfuðið kastast aftur, hárið fullkomið og nokkrar svitaperlur leka af enninu. Sú fyrirmynd eigi sér þó enga stoð í raunveruleikanum. Segir kærastann líklega fullan af öfund „Ég hef sé fjöldann af alvöru fullnægingarsvipum. Fæstir líta út eins og fólkið í kvikmyndum,“ segir Cox sem vann að þáttaröð um vandamál sem koma upp í kynlífi hjá pörum. Þættirnir voru sýndir í Bretlandi og Bandaríkjunum. Þá lýsir hún raunverulegum andlitum við fullnægingu sem rauðum og sveittum með skakka munna. „Kynlíf snýst ekki um að líta fallega út heldur um losta, ástríðu og tilfinningar,“ segir Cox. Hún bætir við að þeir sem geri grín að fullnægingarsvip annarra séu líklega fullir af öfund vegna getu þeirra til að sleppa takinu í augnablikinu. „Vertu þakklát fyrir að geta sleppt takinu og láttu slíkar athugasemdir ekki eyðileggja fyrir þér.“ Kynlíf Tengdar fréttir Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? „Það er alltaf erfitt að vera að bera saman fullnægingar, svolítið eins og að bera saman sársauka. En ef þú spyrð konur sem hafa upplifað skvört-fullnægingar þá lýsa þær henni yfirleitt sem mjög kröftugri og djúpri fullnægingu, en það er samt sem áður mjög einstaklingsbundið,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 19. janúar 2021 19:52 Bréfið: 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar. 11. september 2019 22:00 Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Hver segir að þú þurfir að eyða formúgu í kynlífsleikföng ef þig langar að krydda aðeins upp á kynlífið? Það er ýmislegt sem leynist á heimilinu sem hægt er að nota sem kynlífsleikföng sem fæst okkar höfum hugmyndaflugið í. 19. júní 2019 22:15 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
„Fyrrverandi kærastinn minn gerði alltaf grín að svipnum sem ég gerði þegar ég fékk fullnægingu. Í dag er ég mjög meðvituð um sjálfa mig og hef áhyggjur af því að það hafa áhrif á kynlíf með framtíðar maka,“ segir konan í bréfi sem Cox birtir á vefsíðu þeirrar síðar nefndu. Að sögn Cox er algengt að fólk hafi áhyggjur af svipbrigðum sínum í kynlífi þar sem fyrirmyndin kemur oft úr kvikmyndum, jafnvel klámi, þar sem höfuðið kastast aftur, hárið fullkomið og nokkrar svitaperlur leka af enninu. Sú fyrirmynd eigi sér þó enga stoð í raunveruleikanum. Segir kærastann líklega fullan af öfund „Ég hef sé fjöldann af alvöru fullnægingarsvipum. Fæstir líta út eins og fólkið í kvikmyndum,“ segir Cox sem vann að þáttaröð um vandamál sem koma upp í kynlífi hjá pörum. Þættirnir voru sýndir í Bretlandi og Bandaríkjunum. Þá lýsir hún raunverulegum andlitum við fullnægingu sem rauðum og sveittum með skakka munna. „Kynlíf snýst ekki um að líta fallega út heldur um losta, ástríðu og tilfinningar,“ segir Cox. Hún bætir við að þeir sem geri grín að fullnægingarsvip annarra séu líklega fullir af öfund vegna getu þeirra til að sleppa takinu í augnablikinu. „Vertu þakklát fyrir að geta sleppt takinu og láttu slíkar athugasemdir ekki eyðileggja fyrir þér.“
Kynlíf Tengdar fréttir Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? „Það er alltaf erfitt að vera að bera saman fullnægingar, svolítið eins og að bera saman sársauka. En ef þú spyrð konur sem hafa upplifað skvört-fullnægingar þá lýsa þær henni yfirleitt sem mjög kröftugri og djúpri fullnægingu, en það er samt sem áður mjög einstaklingsbundið,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 19. janúar 2021 19:52 Bréfið: 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar. 11. september 2019 22:00 Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Hver segir að þú þurfir að eyða formúgu í kynlífsleikföng ef þig langar að krydda aðeins upp á kynlífið? Það er ýmislegt sem leynist á heimilinu sem hægt er að nota sem kynlífsleikföng sem fæst okkar höfum hugmyndaflugið í. 19. júní 2019 22:15 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? „Það er alltaf erfitt að vera að bera saman fullnægingar, svolítið eins og að bera saman sársauka. En ef þú spyrð konur sem hafa upplifað skvört-fullnægingar þá lýsa þær henni yfirleitt sem mjög kröftugri og djúpri fullnægingu, en það er samt sem áður mjög einstaklingsbundið,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 19. janúar 2021 19:52
Bréfið: 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar. 11. september 2019 22:00
Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Hver segir að þú þurfir að eyða formúgu í kynlífsleikföng ef þig langar að krydda aðeins upp á kynlífið? Það er ýmislegt sem leynist á heimilinu sem hægt er að nota sem kynlífsleikföng sem fæst okkar höfum hugmyndaflugið í. 19. júní 2019 22:15