Lögregla umkringir hús í tengslum við hvarf þrettán ára stúlku Árni Sæberg skrifar 16. apríl 2023 08:20 Filippu hefur verið saknað síðan um klukkan 16 í gær. Lögreglan í Danmörku/Getty Filippa, þrettán ára dönsk stúlka hvarf í gær á meðan hún var að störfum við blaðburð. Lögregla hefur leitað hennar logandi ljósi síðan í gærkvöldi og hefur nú umkringt íbúðarhús nálægt Kirkerup. Hvarfið er nú rannsakað sem sakamál. Í frétt TV2 segir að húsið sé ekki langt frá þeim stað þar sem Filippa sást síðast og að tæknideild lögreglunnar sé þar að störfum. Þá hafi lögregluyfirvöld í suður Sjálandi og Lolland-Falster ekki viljað tjá sig um umsátrið. Filippa skilaði sér ekki heim á venjulegum tíma í gær eftir blaðburð og leit að henni hófts um klukkan fjögur. Sími hennar, taska og hjól hafa fundist við götu í Kirkerup. Biðla til fólks að skoða upptökur Lögreglan í suður Sjálandi og Lolland-Falster segir á Twitter að hún hafi rannsakað margar vísbendingar um hvarf Filippu og skoða fjölda myndskeiða úr eftirlitsmyndavélum í nótt. Leitarhundar séu notaðir við leitina og unnið sé að því að rekja ferðir Filippu. Þá biðlar lögreglan til fólks að hafa augun hjá sér og að fara yfir upptökur úr öryggismyndavélum, sem það kann að hafa við heimili sín. Í vakt TV2 um málið er haft eftir Kim Kliver, lögreglustjóra hjá lögreglunni í suður Sjálandi og Lolland-Falster að lögreglan líti málið alvarlegum augum og að áhyggjur lögreglunnar aukist eftir því sem leitina dregur á langinn. Danmörk Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Í frétt TV2 segir að húsið sé ekki langt frá þeim stað þar sem Filippa sást síðast og að tæknideild lögreglunnar sé þar að störfum. Þá hafi lögregluyfirvöld í suður Sjálandi og Lolland-Falster ekki viljað tjá sig um umsátrið. Filippa skilaði sér ekki heim á venjulegum tíma í gær eftir blaðburð og leit að henni hófts um klukkan fjögur. Sími hennar, taska og hjól hafa fundist við götu í Kirkerup. Biðla til fólks að skoða upptökur Lögreglan í suður Sjálandi og Lolland-Falster segir á Twitter að hún hafi rannsakað margar vísbendingar um hvarf Filippu og skoða fjölda myndskeiða úr eftirlitsmyndavélum í nótt. Leitarhundar séu notaðir við leitina og unnið sé að því að rekja ferðir Filippu. Þá biðlar lögreglan til fólks að hafa augun hjá sér og að fara yfir upptökur úr öryggismyndavélum, sem það kann að hafa við heimili sín. Í vakt TV2 um málið er haft eftir Kim Kliver, lögreglustjóra hjá lögreglunni í suður Sjálandi og Lolland-Falster að lögreglan líti málið alvarlegum augum og að áhyggjur lögreglunnar aukist eftir því sem leitina dregur á langinn.
Danmörk Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira