„Vera óhrædd og taka þessi opnu skot“ Jón Már Ferro skrifar 13. apríl 2023 22:36 Sólrún Inga Gísladóttir hafði góða ástæðu til að fagna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét „Við ætluðum okkur ekki í sumarfrí,“ sagði Sólrún Inga Gísladóttir, leikmaður Hauka, eftir 70-80 sigur á móti Val í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni Subway deildar kvenna. Sólrún skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf eina stoðsendingu. Oft á tíðum skoraði hún mikilvægar körfur þegar Valur var við það að komast inn í leikinn. Haukar töpuðu fyrst tveimur leikjunum í einvíginu en unnu þann þriðja. Fyrir leikinn í kvöld var ljóst að ef Valur færi með sigur af hólmi myndi Hafnarfjarðarliðið fara í sumarfrí. Það gerðist ekki og því spila liðin oddaleik á sunnudaginn klukkan 19:15 á Ásvöllum. „Það verður hörku leikur. Við þurfum að mæta tilbúnar í hann,“ sagði Sólrún. Haukar hafa ekki tapað bikarleik í tvö ár og sagði Sólrún að liðið hafi lagt þetta upp sem einn slíkan. Það virkaði fullkomlega í kvöld. Sólrún Inga Gísladóttir steig upp hvað eftir annað í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sólrún var í miklu stuði og var óhrædd við að skjóta á körfuna. Lykillinn að frábærum leik hennar var einfaldur. „Bara vera óhrædd og taka þessi opnu skot.“ Það var mikill munur á spilamennsku Hauka í leiknum í kvöld og fyrstu tveimur leikjunum. Þær mættu tilbúnari að mati Sólrúnar. „Við náðum að leysa pressuna þeirra miklu betur en í fyrsta leiknum og í öðrum leiknum. Ég held að það hafi hjálpað mikið að vera með gott flæði í sókninni. Um leið og við fáum gott flæði í sókninni er þetta auðveldara. Í leik númer tvö var ekkert flæði í sókninni, þannig við töluðum um það fyrir þennan leik.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Valur Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Haukar 70-80 | Oddaleikur um sæti í úrslitum framundan Eftir að hafa lent 2-0 undir í einvíginu hafa Haukar jafnað metin í 2-2 og tryggðu sér í kvöld oddaleik sem fram fer í Ólafssal á sunnudag. Reikna má með brjáluðum látum þar sem sigurvegarinn þar mætir Keflavík í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. 13. apríl 2023 22:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Sjá meira
Sólrún skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf eina stoðsendingu. Oft á tíðum skoraði hún mikilvægar körfur þegar Valur var við það að komast inn í leikinn. Haukar töpuðu fyrst tveimur leikjunum í einvíginu en unnu þann þriðja. Fyrir leikinn í kvöld var ljóst að ef Valur færi með sigur af hólmi myndi Hafnarfjarðarliðið fara í sumarfrí. Það gerðist ekki og því spila liðin oddaleik á sunnudaginn klukkan 19:15 á Ásvöllum. „Það verður hörku leikur. Við þurfum að mæta tilbúnar í hann,“ sagði Sólrún. Haukar hafa ekki tapað bikarleik í tvö ár og sagði Sólrún að liðið hafi lagt þetta upp sem einn slíkan. Það virkaði fullkomlega í kvöld. Sólrún Inga Gísladóttir steig upp hvað eftir annað í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sólrún var í miklu stuði og var óhrædd við að skjóta á körfuna. Lykillinn að frábærum leik hennar var einfaldur. „Bara vera óhrædd og taka þessi opnu skot.“ Það var mikill munur á spilamennsku Hauka í leiknum í kvöld og fyrstu tveimur leikjunum. Þær mættu tilbúnari að mati Sólrúnar. „Við náðum að leysa pressuna þeirra miklu betur en í fyrsta leiknum og í öðrum leiknum. Ég held að það hafi hjálpað mikið að vera með gott flæði í sókninni. Um leið og við fáum gott flæði í sókninni er þetta auðveldara. Í leik númer tvö var ekkert flæði í sókninni, þannig við töluðum um það fyrir þennan leik.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Valur Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Haukar 70-80 | Oddaleikur um sæti í úrslitum framundan Eftir að hafa lent 2-0 undir í einvíginu hafa Haukar jafnað metin í 2-2 og tryggðu sér í kvöld oddaleik sem fram fer í Ólafssal á sunnudag. Reikna má með brjáluðum látum þar sem sigurvegarinn þar mætir Keflavík í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. 13. apríl 2023 22:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Sjá meira
Leik lokið: Valur – Haukar 70-80 | Oddaleikur um sæti í úrslitum framundan Eftir að hafa lent 2-0 undir í einvíginu hafa Haukar jafnað metin í 2-2 og tryggðu sér í kvöld oddaleik sem fram fer í Ólafssal á sunnudag. Reikna má með brjáluðum látum þar sem sigurvegarinn þar mætir Keflavík í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. 13. apríl 2023 22:00