Líflaus fjölbreytileiki Bergvin Oddsson skrifar 11. apríl 2023 15:30 Nú í dymbilvikunni fór fram stjórnarkjör Heimdalls, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ég óska nýkjörnum formanni Júlíusi Viggó Ólafssyni sem sigraði með naumindum til hamingju með kjörið. Það merkilegasta er við þetta stjórnarkjör er að í 17 manna stjórn Heimdallar eru aðeins 4 einstaklingar sem eru ekki laga-, viðskipta-, hagfræði- eða markaðsfræðinemar. Það gerir innan við fjórðung stjórnar. Sérstakt er svo að líta til fjölda laganema í stjórninni en þeir eru 6 talsins eða rúmlega þriðjungur stjórnarmanna. Ég hefði tekið tillit til niðurstaðna kosninganna og fulltrúa Heimdallar ef það hefðu aðeins um 100 manns kosið þ.e.a.s ef lítill hópur hefði tekið þátt í kosningunni. Hið sorglega er að alls greiddu 967 félagar atkvæði sem segir allt um þverskurð ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík hið minnsta þótt það kæmi mér ekki á óvart að slíkt væri einnig uppi á sama teningnum annars staðar á landinu í röðum ungra Sjálfstæðismanna. Ef við setjum þetta í samhengi við fjölda greiddra atkvæða í mörgum sveitarfélögum á landinu væri 967 atkvæði og um 75% kjörsókn að ræða með um 1300 kjósendum á kjörskrá sem er hátt í helmingur fjöldi allra sveitarfélaga á Íslandi með þennan fjölda á kjörskrá eða minna. Þá væri sem sagt niðurstaðan sú ef allir væri í ungum Sjálfstæðismönnum þriðjungur sveitarstjórnarfulltrúa væru laganemar og helmingur væri í laga-, hagfræði- eða viðskiptafræðinámi. Fjórðungur kjörinna fulltrúa væri með aðra menntun og rúsínan í pylsuendanum væri sú að aðeins einn fulltrúi af 17 væri ómenntuð kona eða tæplega 6%. Ég get ekki annað en vorkennt Heimdalli og öðrum sjálfstæðismönnum ef þetta er þverskurður flokksins þá er framtíð Sjálfstæðisflokksins ekki björt og líflaus fjölbreytileiki fram undan hjá flokknum. Höfundur er stjórnmálafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal Skoðun Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir Skoðun Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa Skoðun Skoðun Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Skoðun Vaxtastefna Seðlabankans – á kostnað launafólks Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson skrifar Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar Skoðun Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit við Ísland? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir skrifar Skoðun Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson skrifar Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson skrifar Skoðun Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson skrifar Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna er alvöru mál Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun 1984 og Hunger Games á sama sviðinu Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Mikilvægi aukinnar verndunar hafsvæða og leiðrétting Hrönn Egilsdóttir skrifar Skoðun Betri leið til einföldunar regluverks Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Af Millet-úlpum og öldrunarmálum Þröstur V. Söring skrifar Skoðun Charlie og sjúkleikaverksmiðjan Guðjón Eggert Agnarsson skrifar Skoðun Nú þarf bæði sleggju og vélsög Trausti Hjálmarsson,Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Nútímaviðskipti og lögin sem gleymdist að uppfæra Fróði Steingrímsson skrifar Sjá meira
Nú í dymbilvikunni fór fram stjórnarkjör Heimdalls, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ég óska nýkjörnum formanni Júlíusi Viggó Ólafssyni sem sigraði með naumindum til hamingju með kjörið. Það merkilegasta er við þetta stjórnarkjör er að í 17 manna stjórn Heimdallar eru aðeins 4 einstaklingar sem eru ekki laga-, viðskipta-, hagfræði- eða markaðsfræðinemar. Það gerir innan við fjórðung stjórnar. Sérstakt er svo að líta til fjölda laganema í stjórninni en þeir eru 6 talsins eða rúmlega þriðjungur stjórnarmanna. Ég hefði tekið tillit til niðurstaðna kosninganna og fulltrúa Heimdallar ef það hefðu aðeins um 100 manns kosið þ.e.a.s ef lítill hópur hefði tekið þátt í kosningunni. Hið sorglega er að alls greiddu 967 félagar atkvæði sem segir allt um þverskurð ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík hið minnsta þótt það kæmi mér ekki á óvart að slíkt væri einnig uppi á sama teningnum annars staðar á landinu í röðum ungra Sjálfstæðismanna. Ef við setjum þetta í samhengi við fjölda greiddra atkvæða í mörgum sveitarfélögum á landinu væri 967 atkvæði og um 75% kjörsókn að ræða með um 1300 kjósendum á kjörskrá sem er hátt í helmingur fjöldi allra sveitarfélaga á Íslandi með þennan fjölda á kjörskrá eða minna. Þá væri sem sagt niðurstaðan sú ef allir væri í ungum Sjálfstæðismönnum þriðjungur sveitarstjórnarfulltrúa væru laganemar og helmingur væri í laga-, hagfræði- eða viðskiptafræðinámi. Fjórðungur kjörinna fulltrúa væri með aðra menntun og rúsínan í pylsuendanum væri sú að aðeins einn fulltrúi af 17 væri ómenntuð kona eða tæplega 6%. Ég get ekki annað en vorkennt Heimdalli og öðrum sjálfstæðismönnum ef þetta er þverskurður flokksins þá er framtíð Sjálfstæðisflokksins ekki björt og líflaus fjölbreytileiki fram undan hjá flokknum. Höfundur er stjórnmálafræðingur.
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun
Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa Skoðun
Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar
Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar
Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar
Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar
Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar
Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun
Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa Skoðun