Slapp úr fangelsi með því að sviðsetja dauða sinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. apríl 2023 21:32 Thabo Bester var handtekinn á föstudag, ári eftir að hann var úrskurðaður látinn. gallo images Suður-afrískur karlmaður, sem sakfelldur var fyrir nauðgun og morð árið 2012, var handtekinn á föstudag, ári eftir að hann var úrskurðaður látinn. Hann er talinn hafa sloppið úr fangelsi með því að sviðsetja dauða sinn. Maðurinn heitir Thabo Bester og var eins og áður segir sakfelldur fyrir að hafa nauðgað og myrt fyrrverandi kærustu sína árið 2012. Hann var úrskurðaður látinn í maí 2022, eftir að hann var talinn hafa kveikt í sér í fangaklefa sínum. Hann var hins vegar handtekinn í Tansaníu á föstudag ásamt kærustu sinni og vini sem talin eru hafa ætlað að aðstoða Bester við að koma sér til nágrannalandsins Kenía. Upp komst um málið eftir að fjölmiðlar hófu að rannsaka dauða Bester nánar. Í mars á þessu ári hóf lögregla svo rannsókn á dauða hans á ný og komust að því að hinn látni væri ekki Bester heldur annar maður sem hafði látist af völdum barsmíða. Starfsmenn fangelsisins Mangaung í suður-afrísku borginni Bloemfontein, þar sem Bester var vistaður, eru grunaðir um að hafa aðstoðað hann við að flýja úr fangelsinu. Í frétt BBC kemur fram að breska öryggisfyrirtækið G4S sjái um rekstur fangelsisins og að nokkrum starfsmönnum þess hafi verið sagt upp vegna málsins. Í frétt BBC kemur einnig fram að tilkynnt hafi verið um Bester á ferli síðasta tæpa árið, meðal annars í matvörubúð í úthverfi Jóhannesarborgar. Þá er hann talinn hafa leigt stórhýsi í sömu borg síðasta árið. Tansanía Suður-Afríka Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Sjá meira
Maðurinn heitir Thabo Bester og var eins og áður segir sakfelldur fyrir að hafa nauðgað og myrt fyrrverandi kærustu sína árið 2012. Hann var úrskurðaður látinn í maí 2022, eftir að hann var talinn hafa kveikt í sér í fangaklefa sínum. Hann var hins vegar handtekinn í Tansaníu á föstudag ásamt kærustu sinni og vini sem talin eru hafa ætlað að aðstoða Bester við að koma sér til nágrannalandsins Kenía. Upp komst um málið eftir að fjölmiðlar hófu að rannsaka dauða Bester nánar. Í mars á þessu ári hóf lögregla svo rannsókn á dauða hans á ný og komust að því að hinn látni væri ekki Bester heldur annar maður sem hafði látist af völdum barsmíða. Starfsmenn fangelsisins Mangaung í suður-afrísku borginni Bloemfontein, þar sem Bester var vistaður, eru grunaðir um að hafa aðstoðað hann við að flýja úr fangelsinu. Í frétt BBC kemur fram að breska öryggisfyrirtækið G4S sjái um rekstur fangelsisins og að nokkrum starfsmönnum þess hafi verið sagt upp vegna málsins. Í frétt BBC kemur einnig fram að tilkynnt hafi verið um Bester á ferli síðasta tæpa árið, meðal annars í matvörubúð í úthverfi Jóhannesarborgar. Þá er hann talinn hafa leigt stórhýsi í sömu borg síðasta árið.
Tansanía Suður-Afríka Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“