„Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2023 23:00 Ætti New York Knicks að reyna við Damian Lillard? Ian Maule/Getty Images „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins eru annað hvort sammála eða ósammála. Þeir þurfa svo að rökstyðja svör sín. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. New York Knicks ættu að reyna við Damian Lillard „Neeei, þvert nei,“ sagði Knicks stuðningsmaðurinn Hörður Unnsteinsson við þeirri pælingu. „Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar og ef það er eitthvað lið í NBA deildinni sem ætti ekki að skipta fyrir aldna súperstjörnu, og hvað þá leikstjórnanda,“ bætti Hörður við. „Eins og ég segi, ég vísa bara í pissuskálaumræður. Ég ætla ekki að bera ábyrgð á því,“ sagði Kjartan Atli eftir að Sigurður Orri hafði bætt við að Knicks hefði ekkert við Lillard að gera. Jalen Jackson Jr. er varnarmaður ársins „Já, hands down. Síðan hann kom til baka eftir meiðsli eru Memphis Grizzlies búnir að vera besta varnarlið deildarinnar.“ Miami Heat nær í gegnum fyrstu umferð úrslitakeppninnar „Nei þeir klúðruðu því með því að ná ekki að elta uppi Brooklyn Nets.Held að Miami hefði alveg getað spilað við Philadelphia 76ers og látið því líða mjög illa. Þeir geta hins vegar ekki unnið Boston Celtics og þeir geta ekki unnið Milwaukee Bucks,“ sagði Sigurður Orri. 2003 er besta nýliðaval sögunnar „Neeeei, er það?“ svaraði Hörður eftir að hugsa sig vel um. Umræðuna um besta nýliðaval allra tíma sem og ítarlegi svör við fullyrðingunum hér að ofan má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins eru annað hvort sammála eða ósammála. Þeir þurfa svo að rökstyðja svör sín. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. New York Knicks ættu að reyna við Damian Lillard „Neeei, þvert nei,“ sagði Knicks stuðningsmaðurinn Hörður Unnsteinsson við þeirri pælingu. „Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar og ef það er eitthvað lið í NBA deildinni sem ætti ekki að skipta fyrir aldna súperstjörnu, og hvað þá leikstjórnanda,“ bætti Hörður við. „Eins og ég segi, ég vísa bara í pissuskálaumræður. Ég ætla ekki að bera ábyrgð á því,“ sagði Kjartan Atli eftir að Sigurður Orri hafði bætt við að Knicks hefði ekkert við Lillard að gera. Jalen Jackson Jr. er varnarmaður ársins „Já, hands down. Síðan hann kom til baka eftir meiðsli eru Memphis Grizzlies búnir að vera besta varnarlið deildarinnar.“ Miami Heat nær í gegnum fyrstu umferð úrslitakeppninnar „Nei þeir klúðruðu því með því að ná ekki að elta uppi Brooklyn Nets.Held að Miami hefði alveg getað spilað við Philadelphia 76ers og látið því líða mjög illa. Þeir geta hins vegar ekki unnið Boston Celtics og þeir geta ekki unnið Milwaukee Bucks,“ sagði Sigurður Orri. 2003 er besta nýliðaval sögunnar „Neeeei, er það?“ svaraði Hörður eftir að hugsa sig vel um. Umræðuna um besta nýliðaval allra tíma sem og ítarlegi svör við fullyrðingunum hér að ofan má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum