Hætta í kaffinu en bæta í partýið á Mikka ref Kjartan Kjartansson skrifar 31. mars 2023 10:24 Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, segir það ekki lengur borga sig að selja kaffi á Íslandi. Vísir/Vilhelm Kaffivélarnar á kaffi- og vínbarnum Mikka ref þagna í dag. Halldór Laxness Halldórsson, einn eigenda staðsins, segir það ekki borga sig lengur að selja kaffi. Í staðinn verði bætt í partýið á vínbarnum með nýliðum í eigendahópnum. Halldór, sem er betur þekktur sem Dóri DNA, opnaði Mikka ref ásamt Ben Boorman árið 2021. Þeir hafa rekið kaffi- og vínbar við Hverfisgötu 18, gegnt Þjóðleikhúsinu, og kaffisöluútibúi í Grósku hugmyndahúsi á háskólasvæðinu. Breyting verður á klukkan 16:00 í dag en þá verður kaffisölunni í Grósku lokað í síðasta skipti. „Veitingabransinn er orðinn ansi snúinn og það borgar sig ekki eins og staðan er núna að selja kaffi. Við erum voða fegnir að vera komnir út úr því og að vera komnir í eitthvað sem við lögðum upphaflega upp með að gera. Verði kaffivélum miðbæjarins af því,“ segir Halldór við Vísi. Sá upphaflegi tilgangur var að selja gott vín. Halldór segir nóg af góðu kaffi í Reykjavík ennþá en afskaplega fáir staðir einblíni á að bjóða upp á náttúruvín og stemmingu. Héðan í frá verður opið á Hverfisgötunni frá klukkan 17:00 og fram á kvöld á meðan fólk er í stuði eins og á öðrum börum og veitingastöðum, að sögn Halldórs. Samhliða breytingunni koma þrír nýir inn í eigendahópinn, þeir Daníel Ólafsson, Björgvin Schram og Máni Hafdísarson. „Við ætlum að bæta í partýinu í staðinn og það eru komnir nýir félagar inn á staðinn á Hverfisgötu. Þar ætlum við bara að halda áfram að selja bestu vín fáanleg mannkyninu og vera með alveg ógeðslega góðan hamborgara,“ segir hann. Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Kaupmáttur jókst í fyrra Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira
Halldór, sem er betur þekktur sem Dóri DNA, opnaði Mikka ref ásamt Ben Boorman árið 2021. Þeir hafa rekið kaffi- og vínbar við Hverfisgötu 18, gegnt Þjóðleikhúsinu, og kaffisöluútibúi í Grósku hugmyndahúsi á háskólasvæðinu. Breyting verður á klukkan 16:00 í dag en þá verður kaffisölunni í Grósku lokað í síðasta skipti. „Veitingabransinn er orðinn ansi snúinn og það borgar sig ekki eins og staðan er núna að selja kaffi. Við erum voða fegnir að vera komnir út úr því og að vera komnir í eitthvað sem við lögðum upphaflega upp með að gera. Verði kaffivélum miðbæjarins af því,“ segir Halldór við Vísi. Sá upphaflegi tilgangur var að selja gott vín. Halldór segir nóg af góðu kaffi í Reykjavík ennþá en afskaplega fáir staðir einblíni á að bjóða upp á náttúruvín og stemmingu. Héðan í frá verður opið á Hverfisgötunni frá klukkan 17:00 og fram á kvöld á meðan fólk er í stuði eins og á öðrum börum og veitingastöðum, að sögn Halldórs. Samhliða breytingunni koma þrír nýir inn í eigendahópinn, þeir Daníel Ólafsson, Björgvin Schram og Máni Hafdísarson. „Við ætlum að bæta í partýinu í staðinn og það eru komnir nýir félagar inn á staðinn á Hverfisgötu. Þar ætlum við bara að halda áfram að selja bestu vín fáanleg mannkyninu og vera með alveg ógeðslega góðan hamborgara,“ segir hann.
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Kaupmáttur jókst í fyrra Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira