Foreldrar fá algjöran yfirráðarétt yfir samfélagsmiðlanotkun barna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. mars 2023 06:59 Lögin í Utah eru fyrst sinnar tegundar í Bandaríkjunum. Ríkisstjóri Utah hefur undirritað lög sem skikka samfélagsmiðla til að fá samþykki foreldra áður en börn yngri en 18 ára geta notað smáforrit þeirra. Þá þurfa þau að fá staðfest að aðrir notendur séu að minnsta kosti 18 ára gamlir. Samkvæmt nýjum lögum eiga foreldrar að geta haft fullt aðgengi að samfélagsmiðlareikningum barna sinna, þar á meðal öllum færslum og einkaskilaboðum. Fyrirtækin mun einnig þurfa að loka á aðgengi barna á milli klukkan 22.30 til 6.30, nema foreldrar velji að leyfa notkun á þessum tíma. Þá er ekki lengur heimilt að safna gögnum um notkun barnanna né nota upplýsingar um notkun þeirra til að sérsníða hvaða auglýsingar þau sjá. Löggjöf af þessu tagi er til skoðunar í að minnsta kosti fimm öðrum ríkjum; Arkansas, Texas, Ohio, Louisiana og New Jersey. Á meðan ýmis samtök hafa fagnað frumkvæðinu hafa aðrir varað við því og segja breytingarnar ógn gegn börnum sem búa við erfiðar fjölskylduaðstæður og/eða ofbeldi. Þetta gæti til að mynda átt við hinsegin börn, hvers foreldrar gætu valið að taka algjörlega fyrir aðgengi þeirra að samfélagsmiðlum. BBC fjallar um málið. Bandaríkin Samfélagsmiðlar Börn og uppeldi Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Samkvæmt nýjum lögum eiga foreldrar að geta haft fullt aðgengi að samfélagsmiðlareikningum barna sinna, þar á meðal öllum færslum og einkaskilaboðum. Fyrirtækin mun einnig þurfa að loka á aðgengi barna á milli klukkan 22.30 til 6.30, nema foreldrar velji að leyfa notkun á þessum tíma. Þá er ekki lengur heimilt að safna gögnum um notkun barnanna né nota upplýsingar um notkun þeirra til að sérsníða hvaða auglýsingar þau sjá. Löggjöf af þessu tagi er til skoðunar í að minnsta kosti fimm öðrum ríkjum; Arkansas, Texas, Ohio, Louisiana og New Jersey. Á meðan ýmis samtök hafa fagnað frumkvæðinu hafa aðrir varað við því og segja breytingarnar ógn gegn börnum sem búa við erfiðar fjölskylduaðstæður og/eða ofbeldi. Þetta gæti til að mynda átt við hinsegin börn, hvers foreldrar gætu valið að taka algjörlega fyrir aðgengi þeirra að samfélagsmiðlum. BBC fjallar um málið.
Bandaríkin Samfélagsmiðlar Börn og uppeldi Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira