Ekki trúverðugt að Kínverjar miðli málum í Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. mars 2023 07:11 Kirby var nokkuð afdráttarlaus um tilraunir Kínverja til að stilla til friðar. AP/Manuel Balce Ceneta Bandaríkjamenn segja ekki trúverðugt að Kínverjar miðli málum í Úkraínu. „Það er ekki á neinn hátt raunhæft að ætla Kínverjum að vera hlutlausir,“ sagði John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, í gær. Kirby benti meðal annars á að stjórnvöld í Kína hefðu vikið sér hjá því að gagnrýna innrás Rússa í Úkraínu og haldið áfram að kaupa olíu af Rússum á sama tíma og önnur ríki hefðu ráðist í umfangsmiklar refsiaðgerðir til að fylla ekki stríðskistur þeirra. Þá ætu Kínverjar upp áróður Rússa. Xi Jinping, forseti Kína, er farinn frá Moskvu en hann ítrekaði í gær þá afstöðu Kínverja að þeir væru hlutlausir og vildu leggja sitt af mörkum í þágu friðar. Á sama tíma lagði hann þó einnig áherslu á gott og náið samband sitt við Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Xi hefur boðið Pútín að heimsækja Kína síðar á þessu ári. Á sama tíma og Xi og Pútín funduðu í Moskvu heimsótti Fumio Kishida, forsætisráðherra Japan, Vólódímir Selenskí Úkraínuforseta. Kishida fór meðal annars um Bucha og vottaði fórnarlömbum hroðaverka Rússa virðingu sína í kirkju í bænum. Fordæmdi Kishida grimmd innrásarhersins. Erlendir miðlar fjölluðu um mögulegt símtal milli Xi Jinping og Selenskí í aðdraganda heimsóknar fyrrnefnda til Moskvu. Var Xi sagður ætla að ræða við Selenskí eftir heimsóknina til Rússlands en engar frekari fregnir hafa borist af viðræðum milli leiðtoganna. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Kína Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Kirby benti meðal annars á að stjórnvöld í Kína hefðu vikið sér hjá því að gagnrýna innrás Rússa í Úkraínu og haldið áfram að kaupa olíu af Rússum á sama tíma og önnur ríki hefðu ráðist í umfangsmiklar refsiaðgerðir til að fylla ekki stríðskistur þeirra. Þá ætu Kínverjar upp áróður Rússa. Xi Jinping, forseti Kína, er farinn frá Moskvu en hann ítrekaði í gær þá afstöðu Kínverja að þeir væru hlutlausir og vildu leggja sitt af mörkum í þágu friðar. Á sama tíma lagði hann þó einnig áherslu á gott og náið samband sitt við Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Xi hefur boðið Pútín að heimsækja Kína síðar á þessu ári. Á sama tíma og Xi og Pútín funduðu í Moskvu heimsótti Fumio Kishida, forsætisráðherra Japan, Vólódímir Selenskí Úkraínuforseta. Kishida fór meðal annars um Bucha og vottaði fórnarlömbum hroðaverka Rússa virðingu sína í kirkju í bænum. Fordæmdi Kishida grimmd innrásarhersins. Erlendir miðlar fjölluðu um mögulegt símtal milli Xi Jinping og Selenskí í aðdraganda heimsóknar fyrrnefnda til Moskvu. Var Xi sagður ætla að ræða við Selenskí eftir heimsóknina til Rússlands en engar frekari fregnir hafa borist af viðræðum milli leiðtoganna.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Kína Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira