Innlent

Bein út­sending: Satt og logið um ör­yrkja

Atli Ísleifsson skrifar
Fundurinn hefst klukkan 13 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi.
Fundurinn hefst klukkan 13 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi. ÖBÍ

ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir málþinginu Satt og logið um öryrkja á Grand hótel milli klukkan 13 og 16 í dag.

Í tilkynningu segir að fyrirlesarar munu á málþinginu fara gaumgæfilega yfir kjör fatlaðs fólks á Íslandi, leiðrétta rangfærslur og draga fram hið rétta.

„Fulltrúi Gallup mun sömuleiðis kynna niðurstöður könnunar á viðhorfum almennings til kjara öryrkja auk þess sem von er á líflegum pallborðsumræðum.

Málþinginu verður streymt og það bæði táknmáls- og rittúlkað,“ segir í tilkynningunni.

Dagskrá

  • 13:00 Ávarp formanns ÖBÍ réttindasamtaka • Þuríður Harpa Sigurðardóttir
  • 13:10 Staða öryrkja sem leita aðstoðar umboðsmanns skuldar, hvað er hægt að gera? • Sara Jasonardóttir, verkefnastjóri fræðslu og kynningarmála hjá Umboðsmanni skuldara
  • 13:25 Viðhorf almennings til kjara öryrkja: Niðurstöður Gallup könnunar • Jóna Karen Sverrisdóttir, viðskiptastjóri hjá Gallup
  • 13:40 Hve mikið? Hvað margir? • Atli Þór Þorvaldsson, formaður kjarahóps ÖBÍ réttindasamtaka
  • 13:55 Kaffihlé
  • 14:10 „Fordómar og lúxusliðið öryrkjar“ • Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, varaformaður kjarahóps ÖBÍ réttindasamtaka
  • 14:25 „Þær hafa það svo gott“ • Laufey Líndal Ólafsdóttir fulltrúi Pepp, grasrótar fólks í fátækt og félagslegri einangrun
  • 14:40 Pallborð
  • 15:40 Lokaorð • Atli Þór Þorvaldsson, formaður kjarahóps ÖBÍ réttindasamtaka



Fleiri fréttir

Sjá meira


×