„Vorum bara að vinna þá á varnarleik“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2023 22:45 Lárus Jónsson, þjálfari Þórs. Vísir/Vilhelm Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega í skýjunum eftir magnaðan sigur liðsins gegn Tindastóli í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. „Þetta var geggjað. Við spiluðum líka svona leik við Njarðvík í síðustu viku og hann var geggjað skemmtilegur og það er bara gaman að taka þátt í svona leikjum alveg sama hvort þú vinnur eða tapar,“ sagði Lárus jónsson, þjálfari Þórs að leik loknum. „Þú ferð alltaf með gott bragð í munninum. Við fórum með gott bragð í munninum frá Njarðvík þó við höfum tapað þeim leik. Þá er maður svekktur, en þegar liðið þitt er að leggja allt í sölurnar þá er maður hrikalega kátur.“ Fyrir leik talaði Lárus um að líklega væri það frákastabaráttan sem myndi skilja liðin að í kvöld og eins og allt annað í leiknum var hún hnífjöfn. „Við tókum einu frákasti meira en þeir. Eigum við ekki að segja að við höfum unnið þá baráttu? En þeir eru besta frákastaliðið í deildinni þannig að það var mjög gott hjá okkur.“ „Ég fékk góða tilfinningu eftir fyrsta leikhlutann því þá vorum við að stoppa þá mjög vel og ég var líka með rosa góða tilfinningu í hálfleik. Þeir voru með 31 stig og við vorum bara að vinna þá á varnarleik og fá töluvert opnari skot heldur en þeir.“ „Í þriðja leikhluta fannst mér við byrja vel, en svo náðu þeir mjög mikið af trasition körfum í bakið á okkur. Svo fannst mér [Antonio] Woods vera alveg svakalegur fyrir þá þegar fór að líða á leikinn.“ Lárus hélt svo áfram að hrósa varnarleiki liðsins í leik kvöldsins. „Frábær vörn. Mér fannst Tómar [Valur Þrastarson] vera gera rosalega vel á Woods. Svo fannst mér vera smá tímapunktur þar sem þeir náðu yfirhöndinni, en Vinnie [Shahid] fer út af hjá okkur og þá fórum við að láta boltann flæða aðeins meira og þá settum við einhverja þrista og komum okkur aftur inn í leikinn,“ sagði Lárus að lokum. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tindastóll Tengdar fréttir Umfjöllun: Þór Þ. - Tindastóll 93-90 | Háspenna lífshætta í framlengdum leik Þórsarar unnu vægast sagt nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-90 í framlengdum leik þar sem liðin héldust í hendur frá fyrstu mínútu. 17. mars 2023 22:10 Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
„Þetta var geggjað. Við spiluðum líka svona leik við Njarðvík í síðustu viku og hann var geggjað skemmtilegur og það er bara gaman að taka þátt í svona leikjum alveg sama hvort þú vinnur eða tapar,“ sagði Lárus jónsson, þjálfari Þórs að leik loknum. „Þú ferð alltaf með gott bragð í munninum. Við fórum með gott bragð í munninum frá Njarðvík þó við höfum tapað þeim leik. Þá er maður svekktur, en þegar liðið þitt er að leggja allt í sölurnar þá er maður hrikalega kátur.“ Fyrir leik talaði Lárus um að líklega væri það frákastabaráttan sem myndi skilja liðin að í kvöld og eins og allt annað í leiknum var hún hnífjöfn. „Við tókum einu frákasti meira en þeir. Eigum við ekki að segja að við höfum unnið þá baráttu? En þeir eru besta frákastaliðið í deildinni þannig að það var mjög gott hjá okkur.“ „Ég fékk góða tilfinningu eftir fyrsta leikhlutann því þá vorum við að stoppa þá mjög vel og ég var líka með rosa góða tilfinningu í hálfleik. Þeir voru með 31 stig og við vorum bara að vinna þá á varnarleik og fá töluvert opnari skot heldur en þeir.“ „Í þriðja leikhluta fannst mér við byrja vel, en svo náðu þeir mjög mikið af trasition körfum í bakið á okkur. Svo fannst mér [Antonio] Woods vera alveg svakalegur fyrir þá þegar fór að líða á leikinn.“ Lárus hélt svo áfram að hrósa varnarleiki liðsins í leik kvöldsins. „Frábær vörn. Mér fannst Tómar [Valur Þrastarson] vera gera rosalega vel á Woods. Svo fannst mér vera smá tímapunktur þar sem þeir náðu yfirhöndinni, en Vinnie [Shahid] fer út af hjá okkur og þá fórum við að láta boltann flæða aðeins meira og þá settum við einhverja þrista og komum okkur aftur inn í leikinn,“ sagði Lárus að lokum.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tindastóll Tengdar fréttir Umfjöllun: Þór Þ. - Tindastóll 93-90 | Háspenna lífshætta í framlengdum leik Þórsarar unnu vægast sagt nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-90 í framlengdum leik þar sem liðin héldust í hendur frá fyrstu mínútu. 17. mars 2023 22:10 Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Umfjöllun: Þór Þ. - Tindastóll 93-90 | Háspenna lífshætta í framlengdum leik Þórsarar unnu vægast sagt nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-90 í framlengdum leik þar sem liðin héldust í hendur frá fyrstu mínútu. 17. mars 2023 22:10
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti