Tólf og þrettán ára grunaðar um að hafa myrt jafnöldru sína Máni Snær Þorláksson skrifar 14. mars 2023 13:17 Mynd sem var tekin er leit stóð yfir að stúlkunni. Getty/Roberto Pfeil Síðastliðinn laugardag hvarf tólf ára gömul stúlka í bænum Freudenberg í vesturhluta Þýskalands. Stúlkan fannst látin daginn eftir en talið er að hún hafi verið myrt. Tvær jafnöldrur stúlkunnar eru grunaðar um morðið. Það sást síðast til hinnar tólf ára gömlu Luise F. er hún gekk heim frá vini sínum á laugardaginn. Síðdegis á sunnudaginn fannst lík hennar í grennd við gömul göng. Á blaðamannafundi sem þýska lögreglan hélt í dag var staðfest að Luise hafi verið myrt. Krufning hafi leitt í ljós að hún hafi verið stungin nokkrum sinnum með hníf og að hún hafi látist í kjölfar þess. Ekki virðist vera sem hún hafi verið beitt kynferðislegu ofbeldi. Jafnöldrur grunaðar um morðið Fjölmiðlar hafa í dag fullyrt að tvær stelpur á sama aldri og Luise séu grunaðar um morðið. Lögreglan staðfesti á blaðamannafundinum að sönnunargögn gefi til kynna að tvö börn eigi hlut að máli. Um sé að ræða börn sem eru tólf og þrettán ára gömul. Lögreglan gerir því ráð fyrir því að ekki verði hægt að sækja þau til saka þar sem sakhæfisaldur þar í landi er fjórtán ára. Börnin séu nú í umsjón viðeigandi yfirvalda. Þá segir lögreglan að ekki sé grunur um að fleira fólk hafi átt aðild að morðinu. Ætlar að halda börnunum heima þar til málið er leyst Bærinn Freudenberg er ekki ýkja stór en þar búa rúmlega átján þúsund manns. Samkvæmt RTL er samfélagið í áfalli vegna morðsins. Faðir sem ræðir við fjölmiðilinn segir að hann ætli ekki að hleypa börnunum sínum í skólann fyrr en lögreglan kemst til botns í málinu. „Bara þegar búið er að leysa málið,“ er haft eftir föðurnum. Erlend sakamál Þýskaland Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Það sást síðast til hinnar tólf ára gömlu Luise F. er hún gekk heim frá vini sínum á laugardaginn. Síðdegis á sunnudaginn fannst lík hennar í grennd við gömul göng. Á blaðamannafundi sem þýska lögreglan hélt í dag var staðfest að Luise hafi verið myrt. Krufning hafi leitt í ljós að hún hafi verið stungin nokkrum sinnum með hníf og að hún hafi látist í kjölfar þess. Ekki virðist vera sem hún hafi verið beitt kynferðislegu ofbeldi. Jafnöldrur grunaðar um morðið Fjölmiðlar hafa í dag fullyrt að tvær stelpur á sama aldri og Luise séu grunaðar um morðið. Lögreglan staðfesti á blaðamannafundinum að sönnunargögn gefi til kynna að tvö börn eigi hlut að máli. Um sé að ræða börn sem eru tólf og þrettán ára gömul. Lögreglan gerir því ráð fyrir því að ekki verði hægt að sækja þau til saka þar sem sakhæfisaldur þar í landi er fjórtán ára. Börnin séu nú í umsjón viðeigandi yfirvalda. Þá segir lögreglan að ekki sé grunur um að fleira fólk hafi átt aðild að morðinu. Ætlar að halda börnunum heima þar til málið er leyst Bærinn Freudenberg er ekki ýkja stór en þar búa rúmlega átján þúsund manns. Samkvæmt RTL er samfélagið í áfalli vegna morðsins. Faðir sem ræðir við fjölmiðilinn segir að hann ætli ekki að hleypa börnunum sínum í skólann fyrr en lögreglan kemst til botns í málinu. „Bara þegar búið er að leysa málið,“ er haft eftir föðurnum.
Erlend sakamál Þýskaland Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira