„Hann elskar Krýsuvíkurleiðina“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2023 12:01 Sigtryggur Arnar Björnsson var frábær í síðasta leik með Tindastólsliðinu. Vísir/Hulda Margrét Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik með Tindastól í sigri í spennuleik á móti Haukum í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu landsliðsmannsins. „Hann varð þrítugur í vikunni og henti í þrjátíu stig, Sigtryggur Arnar Björnsson,“ hóf Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds, sérumfjöllunina um stórleik kappans. „Hann elskar Krýsuvíkurleiðina eins og þarna. Hann er bara að taka boltann upp úr gólfinu,“ sagði Kjartan Atli. „Er eitthvað að því að fara þessa Krýsurvíkurleið? Hún er bara mjög falleg. Að horfa á þennan gæja spila körfubolta er bara eitthvað svo huggulegt,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Það má gagnrýna alls konar ákvarðanir sem hann er að taka en þegar á öllu er á botninn hvolft þá er ógeðslega gaman að horfa á hann. Það er það sem við viljum. Við viljum horfa á flottan körfubolta og flott tilþrif. Hann gerir helling að því,“ sagði Jón Halldór. „Þegar skotin hans eru að fara ofan í þá eru þetta eiginlega óstöðvandi hreyfingar. Við höfum séð hann vera í þessum gír í úrslitakeppninni og þá er nánast kominn einn leikur í plús fyrir Stólana,“ sagði Kjartan Atli. „Hann er endakarl, svona gaur sem getur unnið fjórða leikhluta þegar mest er undir. Mér finnst eins og það skipti hann engu máli hvort að hann er opinn eða að skotið sé svona,“ sagði Darri Freyr Atlason, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Það má sjá umfjöllunina um Sigtrygg Arnar hér fyrir neðan þar sem er fullt af tilþrifum hjá honum úr Haukaleiknum. Klippa: Körfuboltakvöld: Hélt upp á þrítugsafmælið með þrjátíu stiga leik Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
„Hann varð þrítugur í vikunni og henti í þrjátíu stig, Sigtryggur Arnar Björnsson,“ hóf Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds, sérumfjöllunina um stórleik kappans. „Hann elskar Krýsuvíkurleiðina eins og þarna. Hann er bara að taka boltann upp úr gólfinu,“ sagði Kjartan Atli. „Er eitthvað að því að fara þessa Krýsurvíkurleið? Hún er bara mjög falleg. Að horfa á þennan gæja spila körfubolta er bara eitthvað svo huggulegt,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Það má gagnrýna alls konar ákvarðanir sem hann er að taka en þegar á öllu er á botninn hvolft þá er ógeðslega gaman að horfa á hann. Það er það sem við viljum. Við viljum horfa á flottan körfubolta og flott tilþrif. Hann gerir helling að því,“ sagði Jón Halldór. „Þegar skotin hans eru að fara ofan í þá eru þetta eiginlega óstöðvandi hreyfingar. Við höfum séð hann vera í þessum gír í úrslitakeppninni og þá er nánast kominn einn leikur í plús fyrir Stólana,“ sagði Kjartan Atli. „Hann er endakarl, svona gaur sem getur unnið fjórða leikhluta þegar mest er undir. Mér finnst eins og það skipti hann engu máli hvort að hann er opinn eða að skotið sé svona,“ sagði Darri Freyr Atlason, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Það má sjá umfjöllunina um Sigtrygg Arnar hér fyrir neðan þar sem er fullt af tilþrifum hjá honum úr Haukaleiknum. Klippa: Körfuboltakvöld: Hélt upp á þrítugsafmælið með þrjátíu stiga leik
Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira