Landsmenn í skýjunum með sigur Diljár Árni Sæberg skrifar 4. mars 2023 23:02 Diljá dró ekkert úr kraftinum þegar hún flutti Power í þriðja sinn í kvöld, eftir að hafa unnið Söngvakeppni sjónvarpsins. Vísir/Hulda Margrét Landsmenn, allavega þeir sem hafa tjáð sig á netinu, virðast almennt vera hæstánægðir með sigur Diljár Pétursdóttur í Söngvakeppni sjónvarpsins. Meðal þeirra sem óska henni til hamingu er Háskóli Íslands, sem minnir hana á að hægt er að taka fjarpróf alls staðar í heiminum. Diljá vann Söngvakeppnina í kvöld og verður því fulltrúi okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem haldin verður í Liverpool á Englandi í maí. Netverjar eru upp til hópa ánægðir með val þjóðarinnar á framlagi til keppninnar í ár, en það hefur ekki alltaf verið raunin. Háskóli Íslands, þar sem Diljá stundar nám í sjúkraþjálfun, var með þeim fyrstu til þess að óska Diljá til hamingju með sigurinn. Þá nýtti skólinn tækifærið og benti henni á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. Til hamingju, Diljá sjúkraþjálfunarnemi. Við minnum á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. #12stig pic.twitter.com/NwALNOTDAw— Háskóli Íslands (@Haskoli_Islands) March 4, 2023 Dagur B. Eggertsson, tók undir með HÍ og óskaði Diljá til hamingju. Vel get @Haskoli_Islands - og til hamingju Diljá! #12stig https://t.co/lxzNO0alGy— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) March 4, 2023 Sema Erla Serdar líkir Diljá við eina af goðsögnum Eurovisionsögunnar. Loreen komin með harða samkeppni! #12stig— Sema Erla (@semaerla) March 4, 2023 Ragnar Eyþórsson kvikmyndargerðarmaður virðist ekki geta beðið eftir flutningi Diljár í Liverpool. Síðasti flutningurinn var enn betri... get rétt ímyndað mér Powerinn í púlaraborg#12stig— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 4, 2023 Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur spyr hvort kosningin í kvöld hafi verið sú fyrsta sem eldri kynslóðin tapar hér á landi. Fyrsta sinn sem boomer Ísland tapar kosningum? #12stig— Bragi Páll (@BragiPall) March 4, 2023 Vilhelm Neto, leikari og uppistandari, sýndi stuðning sinn til Diljár í verki með því að kjósa hana. Hann veit hvernig íslenska þjóðin getur verið þegar kemur að einvíginu alræmda. Ég að hringja í 900-9904 vitandi alveg hvernig Ísland er þegar það kemur að einvíginu #12stig pic.twitter.com/wWytmrmO1g— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 4, 2023 KSÍ segir Eurovision að undirbúa sig fyrir komu Diljár. Hún verði tilbúin. Power up @Eurovision !Diljá will be ready ! #12stig pic.twitter.com/94l2xmMTdb— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 4, 2023 Hér að neðan má svo sjá viðbrögð annarra ánægðra netverja: Guð er til #12stig— Þórdís Jónsdóttir (@tordis97) March 4, 2023 Ég er svo stolt ein, grenjandi, veik uppi í sófa.Diljá, þú fallega drottning #12stig— (G)ella María (@ellamaaria1) March 4, 2023 Ég er enginn sérfræðingur en þetta var hands down besta Söngvakeppnin til þessa! #12stig.— Viktor Klimaszewski (@vklimaszewski) March 4, 2023 Elska hvað þessi þjóð er Diljákvæð! #12stig— Diljá Ámundadóttir Zoëga (@DiljaA) March 4, 2023 Einu sinni átti ég risastóran jakka með ermapúðum og of stórar buxur með fellingum að framan. Mamma saumaði á mig og ég var svaka smart. Minn tími er kominn #12stig— Bylgja Valtýsdóttir (@eldhestur) March 4, 2023 TIL HAMINGJU DILJÁ!!! #12stig #Songvakeppnin #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/HPeFLD6v4n— I STAND WITH UKRAINE (@heidos777) March 4, 2023 AHHH er svo glöð að Diljá vann! Og fegin að OK hafi tapað #12stig— Inga, MSc. (@irg19) March 4, 2023 MICHELIN STJÖRNU Á DILL JÁ #12STIG— Gunnar Andreas Kristinsson (@GunnarAndreasK) March 4, 2023 Í alvöru, sjáið hana! #12stig pic.twitter.com/GEZKvjWDgW— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) March 4, 2023 Diljá mun alveg örugglega standa sig með prýði á Anfield í vor #12stig— Hilmar Æ Þórðarson (@drhilmar) March 4, 2023 Eurovision Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelti ég mig“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Diljá vann Söngvakeppnina í kvöld og verður því fulltrúi okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem haldin verður í Liverpool á Englandi í maí. Netverjar eru upp til hópa ánægðir með val þjóðarinnar á framlagi til keppninnar í ár, en það hefur ekki alltaf verið raunin. Háskóli Íslands, þar sem Diljá stundar nám í sjúkraþjálfun, var með þeim fyrstu til þess að óska Diljá til hamingju með sigurinn. Þá nýtti skólinn tækifærið og benti henni á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. Til hamingju, Diljá sjúkraþjálfunarnemi. Við minnum á að hægt er að taka fjarpróf víða í heiminum. #12stig pic.twitter.com/NwALNOTDAw— Háskóli Íslands (@Haskoli_Islands) March 4, 2023 Dagur B. Eggertsson, tók undir með HÍ og óskaði Diljá til hamingju. Vel get @Haskoli_Islands - og til hamingju Diljá! #12stig https://t.co/lxzNO0alGy— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) March 4, 2023 Sema Erla Serdar líkir Diljá við eina af goðsögnum Eurovisionsögunnar. Loreen komin með harða samkeppni! #12stig— Sema Erla (@semaerla) March 4, 2023 Ragnar Eyþórsson kvikmyndargerðarmaður virðist ekki geta beðið eftir flutningi Diljár í Liverpool. Síðasti flutningurinn var enn betri... get rétt ímyndað mér Powerinn í púlaraborg#12stig— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 4, 2023 Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur spyr hvort kosningin í kvöld hafi verið sú fyrsta sem eldri kynslóðin tapar hér á landi. Fyrsta sinn sem boomer Ísland tapar kosningum? #12stig— Bragi Páll (@BragiPall) March 4, 2023 Vilhelm Neto, leikari og uppistandari, sýndi stuðning sinn til Diljár í verki með því að kjósa hana. Hann veit hvernig íslenska þjóðin getur verið þegar kemur að einvíginu alræmda. Ég að hringja í 900-9904 vitandi alveg hvernig Ísland er þegar það kemur að einvíginu #12stig pic.twitter.com/wWytmrmO1g— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 4, 2023 KSÍ segir Eurovision að undirbúa sig fyrir komu Diljár. Hún verði tilbúin. Power up @Eurovision !Diljá will be ready ! #12stig pic.twitter.com/94l2xmMTdb— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 4, 2023 Hér að neðan má svo sjá viðbrögð annarra ánægðra netverja: Guð er til #12stig— Þórdís Jónsdóttir (@tordis97) March 4, 2023 Ég er svo stolt ein, grenjandi, veik uppi í sófa.Diljá, þú fallega drottning #12stig— (G)ella María (@ellamaaria1) March 4, 2023 Ég er enginn sérfræðingur en þetta var hands down besta Söngvakeppnin til þessa! #12stig.— Viktor Klimaszewski (@vklimaszewski) March 4, 2023 Elska hvað þessi þjóð er Diljákvæð! #12stig— Diljá Ámundadóttir Zoëga (@DiljaA) March 4, 2023 Einu sinni átti ég risastóran jakka með ermapúðum og of stórar buxur með fellingum að framan. Mamma saumaði á mig og ég var svaka smart. Minn tími er kominn #12stig— Bylgja Valtýsdóttir (@eldhestur) March 4, 2023 TIL HAMINGJU DILJÁ!!! #12stig #Songvakeppnin #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/HPeFLD6v4n— I STAND WITH UKRAINE (@heidos777) March 4, 2023 AHHH er svo glöð að Diljá vann! Og fegin að OK hafi tapað #12stig— Inga, MSc. (@irg19) March 4, 2023 MICHELIN STJÖRNU Á DILL JÁ #12STIG— Gunnar Andreas Kristinsson (@GunnarAndreasK) March 4, 2023 Í alvöru, sjáið hana! #12stig pic.twitter.com/GEZKvjWDgW— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) March 4, 2023 Diljá mun alveg örugglega standa sig með prýði á Anfield í vor #12stig— Hilmar Æ Þórðarson (@drhilmar) March 4, 2023
Eurovision Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelti ég mig“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira