Daniel Ellsberg er á dánarbeðinum Árni Sæberg skrifar 3. mars 2023 19:00 Daniel Ellsberg, fyrir miðju, ásamt Tony Russo, sem birti gögn frá Ellsberg í The New York Times. Myndin er frá árinu 1973 þegar málaferli gegn þeim voru í gangi. Bettmann safnið/Getty Daniel Ellsberg, einn mesti örlagavaldur í bandarískri stjórnmálasögu, er með ólæknandi krabbamein í brisi og er talinn eiga um hálft ár eftir ólifað. Ellsberg starfaði sem hernaðarsérfræðingur fyrir bandaríska herinn um árabil og vann sér það helst til frægðar að hafa afritað og lekið Pentagon pappírunum svokölluðu árið 1971. Hann tilkynnti á Twitter í gær að þann 17. febrúar síðastliðinn hafi hann verið greindur með krabbamein á lokastigi í brisi. Briskrabbamein er með þeim allra banvænustu og Ellsberger segir lækna hafa tjáð honum að hann eigi aðeins þrjá til sex mánuði eftir ólifaða. I wrote this letter recently to my friends in the antiwar and anti-nuclear movements. I see it s being circulated, so I ve decided to share it here. For all of you working on these issues, thank you, and please keep going! pic.twitter.com/8BIerLHD2U— Daniel Ellsberg (@DanielEllsberg) March 2, 2023 Hann segir að hann hafi ákveðið að þiggja ekki meðferð við krabbameininu enda séu engar líkur á því að hún beri árangur. Hann segist ekki líkamlega og segir í raun að honum hafi ekki liðið betur í mörg ár eftir að hafa farið í mjaðmaliðsskiptaaðgerð. Þá fagnar hann því að hafa fengið leyfi hjá hjartalækni sínum til þess að borða salt á ný, eftir að hafa verið í saltbanni í mörg ár. Þyrnir í augum Nixons Gögnin sem Ellsberger lak urðu að fréttaumfjöllun um hernaðarbrölt Bandaríkjanna í Víetnam. Með því bakaði hann sér ekki miklar vinsældir meðal yfirvalda og hann var ákærður fyrir þjófnað, samsæri og brot gegn njósnalögum Bandaríkjanna. Málinu var hins vegar vísað frá dómi eftir að í ljós kom að stjórnvöld höfðu hlerað hann ólöglega og brotist inn víða til þess að grafa upp upplýsingar um Ellsberger. Í Watergate-málinu svokallaða kom í ljós að Richard Nixon, þáverandi Bandaríkjaforseti, hafði til að mynda fyrirskipað innbrot á skrifstofu sálfræðings Ellsbergers. Bandaríkin Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Ellsberg starfaði sem hernaðarsérfræðingur fyrir bandaríska herinn um árabil og vann sér það helst til frægðar að hafa afritað og lekið Pentagon pappírunum svokölluðu árið 1971. Hann tilkynnti á Twitter í gær að þann 17. febrúar síðastliðinn hafi hann verið greindur með krabbamein á lokastigi í brisi. Briskrabbamein er með þeim allra banvænustu og Ellsberger segir lækna hafa tjáð honum að hann eigi aðeins þrjá til sex mánuði eftir ólifaða. I wrote this letter recently to my friends in the antiwar and anti-nuclear movements. I see it s being circulated, so I ve decided to share it here. For all of you working on these issues, thank you, and please keep going! pic.twitter.com/8BIerLHD2U— Daniel Ellsberg (@DanielEllsberg) March 2, 2023 Hann segir að hann hafi ákveðið að þiggja ekki meðferð við krabbameininu enda séu engar líkur á því að hún beri árangur. Hann segist ekki líkamlega og segir í raun að honum hafi ekki liðið betur í mörg ár eftir að hafa farið í mjaðmaliðsskiptaaðgerð. Þá fagnar hann því að hafa fengið leyfi hjá hjartalækni sínum til þess að borða salt á ný, eftir að hafa verið í saltbanni í mörg ár. Þyrnir í augum Nixons Gögnin sem Ellsberger lak urðu að fréttaumfjöllun um hernaðarbrölt Bandaríkjanna í Víetnam. Með því bakaði hann sér ekki miklar vinsældir meðal yfirvalda og hann var ákærður fyrir þjófnað, samsæri og brot gegn njósnalögum Bandaríkjanna. Málinu var hins vegar vísað frá dómi eftir að í ljós kom að stjórnvöld höfðu hlerað hann ólöglega og brotist inn víða til þess að grafa upp upplýsingar um Ellsberger. Í Watergate-málinu svokallaða kom í ljós að Richard Nixon, þáverandi Bandaríkjaforseti, hafði til að mynda fyrirskipað innbrot á skrifstofu sálfræðings Ellsbergers.
Bandaríkin Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira