Finnar byrja að girða sig af frá Rússlandi Kjartan Kjartansson skrifar 1. mars 2023 10:14 Fyrsti áfangi framkvæmdanna er þriggja kílómetra löng girðing við Imatra-landamærastöðina í suðaustanverðu Finnlandi. Gröfur byrjuðu að ryðja skóg þar í gær. Finnska landamærastofnunin Framkvæmdir við girðingu á hluta landamæra Finnlands og Rússlands eru hafnar. Finnska landamærastofnunin segir að girðingin verði þriggja metra há með gaddavír ofan á henni. Tilgangurinn sé að tryggja landamærin frekar. Finnsk stjórnvöld ákváðu að ráðast í framkvæmdirnar til þess að girða fyrir vaxandi fjölda Rússa sem smygla sér yfir landamærin til þess að koma sér undan herkvaðningu vegna innrásarinnar í Úkraínu í heimalandinu. Girðingin verður tvö hundruð kílómetra löng. Byrjað var að ryðja skóg við Imatra-landamærastöðina á þriðjudag. Vega- og girðingarvinnan sjálf á að hefjast strax í þessum mánuði. Hitamyndavélar, flóðljós og hátalarar verða við ákveðna kafla girðingarinnar, að sögn landamærastofnunarinnar. Fullbyggð nær girðingu aðeins yfir brot af landamærum Finnlands og Rússlands sem eru um 1.340 kílómetra löng. Landamærin nú eru aðallega tryggð með viðargirðingu sem á fyrst og fremst að halda búfé í skefjum. Finnar hafa hert á öryggismálum sínum eftir að Rússa réðust inn í Úkraínu fyrir ári. Þeir breyttu lögum um landamæraeftirlit til þess að geta sett upp rammgerðari girðingu í júlí, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þá stigu Finnar það tímamótaskref ásamt nágrönnum sínum Svíum að falast eftir inngöngu í Atlantshafsbandalagið. Tyrknesk stjórnvöld leggja nú stein í götu Svía en finnska ríkisstjórnin er staðráðin í að halda aðildarferlinu áfram áður en Finna ganga til þingkosninga í apríl. Finnland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu NATO Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Sjá meira
Finnsk stjórnvöld ákváðu að ráðast í framkvæmdirnar til þess að girða fyrir vaxandi fjölda Rússa sem smygla sér yfir landamærin til þess að koma sér undan herkvaðningu vegna innrásarinnar í Úkraínu í heimalandinu. Girðingin verður tvö hundruð kílómetra löng. Byrjað var að ryðja skóg við Imatra-landamærastöðina á þriðjudag. Vega- og girðingarvinnan sjálf á að hefjast strax í þessum mánuði. Hitamyndavélar, flóðljós og hátalarar verða við ákveðna kafla girðingarinnar, að sögn landamærastofnunarinnar. Fullbyggð nær girðingu aðeins yfir brot af landamærum Finnlands og Rússlands sem eru um 1.340 kílómetra löng. Landamærin nú eru aðallega tryggð með viðargirðingu sem á fyrst og fremst að halda búfé í skefjum. Finnar hafa hert á öryggismálum sínum eftir að Rússa réðust inn í Úkraínu fyrir ári. Þeir breyttu lögum um landamæraeftirlit til þess að geta sett upp rammgerðari girðingu í júlí, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þá stigu Finnar það tímamótaskref ásamt nágrönnum sínum Svíum að falast eftir inngöngu í Atlantshafsbandalagið. Tyrknesk stjórnvöld leggja nú stein í götu Svía en finnska ríkisstjórnin er staðráðin í að halda aðildarferlinu áfram áður en Finna ganga til þingkosninga í apríl.
Finnland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu NATO Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent