„Ég myndi alltaf þiggja þetta“ Sindri Sverrisson skrifar 26. febrúar 2023 19:08 Craig Pedersen hefur farið með Ísland í lokakeppni EM í tvígang og var grátlega nálægt því að skila liðinu inn á sjálft heimsmeistaramótið. FIBA Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, sagðist ekki geta annað en verið stoltur af liðinu eftir sigurinn gegn Georgíu í Tbilisi í dag sem þó dugði ekki til að komast á HM. Ísland vann þriggja stiga sigur en þurfti að lágmarki fjögurra stiga sigur til að komast á mótið. Ísland fékk lokasókn leiksins og boltinn barst til Elvars Más Friðrikssonar en skot hans geigaði og Georgíumenn fögnuðu því að komast á HM í fyrsta sinn, á kostnað Íslendinga. „Þetta fór í síðasta leikinn, síðasta skotið og frá okkar besta skotmanni. Við enduðum bara einu stigi frá þessu,“ sagði Craig í viðtali á RÚV eftir leik. „Strákarnir gerðu ótrúlega vel í að vinna hérna gegn mjög góðu liði. Ég er ótrúlega stoltur. Ef það hefði boðist fyrir leik að Elvar fengi skot í lokin til að tryggja okkur áfram þá hefði ég þegið það. Ég myndi alltaf þiggja þetta,“ sagði Craig og kvaðst ekki geta farið fram á meira frá sínu liði. Aðspurður um framtíðina sagði Craig að þrátt fyrir að HM væri úr sögunni stæði mikið til hjá íslenska liðinu. „Vonandi höfum við Martin í framtíðinni. Hann gefur okkur breidd og reynslu, og við verðum að vinna áfram í breiddinni. En strákarnir börðust allir svo vel frá byrjun, fóru vel eftir planinu og við vorum bara millímetrum frá þessu Við erum enn með okkar markmið um að komast á næsta EM og förum í ólympíuundankeppni í sumar. Við vorum að vinna Georgíu á útivelli svo að þetta lítur vel út,“ sagði Craig. Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir „Mesta svekkelsi sem ég hef upplifað“ „Ég er í smásjokki. Fá draumaskot til að komast á HM og það klikkaði. Ég get ekki mikið meira sagt en það,“ sagði Elvar Már Friðriksson algjörlega miður sín eftir að HM-draumurinn fjaraði út með grátlegasta hætti sem hugsast getur í Tbilisi í dag. 26. febrúar 2023 18:22 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Ísland fékk lokasókn leiksins og boltinn barst til Elvars Más Friðrikssonar en skot hans geigaði og Georgíumenn fögnuðu því að komast á HM í fyrsta sinn, á kostnað Íslendinga. „Þetta fór í síðasta leikinn, síðasta skotið og frá okkar besta skotmanni. Við enduðum bara einu stigi frá þessu,“ sagði Craig í viðtali á RÚV eftir leik. „Strákarnir gerðu ótrúlega vel í að vinna hérna gegn mjög góðu liði. Ég er ótrúlega stoltur. Ef það hefði boðist fyrir leik að Elvar fengi skot í lokin til að tryggja okkur áfram þá hefði ég þegið það. Ég myndi alltaf þiggja þetta,“ sagði Craig og kvaðst ekki geta farið fram á meira frá sínu liði. Aðspurður um framtíðina sagði Craig að þrátt fyrir að HM væri úr sögunni stæði mikið til hjá íslenska liðinu. „Vonandi höfum við Martin í framtíðinni. Hann gefur okkur breidd og reynslu, og við verðum að vinna áfram í breiddinni. En strákarnir börðust allir svo vel frá byrjun, fóru vel eftir planinu og við vorum bara millímetrum frá þessu Við erum enn með okkar markmið um að komast á næsta EM og förum í ólympíuundankeppni í sumar. Við vorum að vinna Georgíu á útivelli svo að þetta lítur vel út,“ sagði Craig.
Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir „Mesta svekkelsi sem ég hef upplifað“ „Ég er í smásjokki. Fá draumaskot til að komast á HM og það klikkaði. Ég get ekki mikið meira sagt en það,“ sagði Elvar Már Friðriksson algjörlega miður sín eftir að HM-draumurinn fjaraði út með grátlegasta hætti sem hugsast getur í Tbilisi í dag. 26. febrúar 2023 18:22 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
„Mesta svekkelsi sem ég hef upplifað“ „Ég er í smásjokki. Fá draumaskot til að komast á HM og það klikkaði. Ég get ekki mikið meira sagt en það,“ sagði Elvar Már Friðriksson algjörlega miður sín eftir að HM-draumurinn fjaraði út með grátlegasta hætti sem hugsast getur í Tbilisi í dag. 26. febrúar 2023 18:22
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum