Áhorfendur fengu úr fimm lögum að velja í kvöld og tvö komust áfram. Eins og fyrr segir ákvað framkvæmdastjórn keppninnar að hleypa öðru lagi í úrslit; laginu Dómsdags Dans með hljómsveitinni Celebs.
Fimm lög keppa því til úrslita næsta laugardag.
Lögin sem komust áfram í síðustu viku vour Lifandi inni í mér með Diljá og Stundum snýst heimurinn gegn þér með Braga.
Lögin sem komust áfram í kvöld:
Lögin sem komust áfram í síðustu viku: