„Evrópu- og heimsmeistararnir eru að mæta í Laugardalshöllina“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 14:30 Ægir Þór Steinarsson á æfingu íslenska liðsins í Laugardalshöll þar sem liðið spilar við Spán í kvöld. vísir/Sigurjón Spánverjar eru ríkjandi heims og Evrópumeistarar og þeir spila við Ísland í Laugardalshöllinni í kvöld. Íslenska liðið á enn möguleika á að skrifa nýjan kafla í sögu íslenska körfuboltans. Leikurinn hefst klukkan 19.45 í Laugardalshöllinni í kvöld. Ægir Þór Steinsson spilar á Spáni og þekkir vel til í spænskum körfubolta. „Ég er mjög spenntur. Maður verður að átta sig á því að Evrópu- og heimsmeistararnir eru að mæta í Laugardalshöllina,“ sagði Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. „Ég er svo spenntur að fá þá í heimsókn, fylla kofann og spila alvöru leik,“ sagði Ægir. Íslenska liðið fær heimaleik á móti Spáni til að slípa liðið fyrir stóra leikinn úti í Georgíu, leik þar sem íslenska liðið getur tryggt sig inn á HM. „Þetta snýst allt um hugarfarið og að taka mínútu fyrir mínútu. Við stefnum á sigur á móti Spánverjum og svo tekur bara hinn leikurinn við,“ sagði Ægir. Íslenska liðið fær ekki mikinn tíma að undirbúa sig en þekkir þá stöðu vel. „Það er þannig með þessa glugga að menn mæta í þvílíku leikformi og það verður engin breyting á því. Svo erum við bara svo snöggir inn í hlutina að fara í það sem við ætlum að gera í sóknarleiknum og varnarleiknum ,“ sagði Ægir. „Við þekkjum inn á hvern annan og allt þetta en maður finnur að það er áþreifanleg spenna fyrir þessum báðum leikjum,“ sagði Ægir. Trúin er til staðar í íslenska hópnum. „Við erum búnir að komast yfir þessa hraðahindrun að vinna þessa stóru leiki og spila á móti stórum þjóðum. Það verður engin breyting á því á móti Spánverjum,“ sagði Ægir. Það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan. Klippa: Ægir: Ég er mjög spenntur HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Íslenska liðið á enn möguleika á að skrifa nýjan kafla í sögu íslenska körfuboltans. Leikurinn hefst klukkan 19.45 í Laugardalshöllinni í kvöld. Ægir Þór Steinsson spilar á Spáni og þekkir vel til í spænskum körfubolta. „Ég er mjög spenntur. Maður verður að átta sig á því að Evrópu- og heimsmeistararnir eru að mæta í Laugardalshöllina,“ sagði Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. „Ég er svo spenntur að fá þá í heimsókn, fylla kofann og spila alvöru leik,“ sagði Ægir. Íslenska liðið fær heimaleik á móti Spáni til að slípa liðið fyrir stóra leikinn úti í Georgíu, leik þar sem íslenska liðið getur tryggt sig inn á HM. „Þetta snýst allt um hugarfarið og að taka mínútu fyrir mínútu. Við stefnum á sigur á móti Spánverjum og svo tekur bara hinn leikurinn við,“ sagði Ægir. Íslenska liðið fær ekki mikinn tíma að undirbúa sig en þekkir þá stöðu vel. „Það er þannig með þessa glugga að menn mæta í þvílíku leikformi og það verður engin breyting á því. Svo erum við bara svo snöggir inn í hlutina að fara í það sem við ætlum að gera í sóknarleiknum og varnarleiknum ,“ sagði Ægir. „Við þekkjum inn á hvern annan og allt þetta en maður finnur að það er áþreifanleg spenna fyrir þessum báðum leikjum,“ sagði Ægir. Trúin er til staðar í íslenska hópnum. „Við erum búnir að komast yfir þessa hraðahindrun að vinna þessa stóru leiki og spila á móti stórum þjóðum. Það verður engin breyting á því á móti Spánverjum,“ sagði Ægir. Það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan. Klippa: Ægir: Ég er mjög spenntur
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira