Innlent

Bein útsending: 24. febrúar – Ár frá innrás

Atli Ísleifsson skrifar
Eyðileggingin í Úkraínu er gríðarmikil vegna árása rússneska hersins síðasta árið.
Eyðileggingin í Úkraínu er gríðarmikil vegna árása rússneska hersins síðasta árið. Getty

Alþjóðamálastofun Háskóla Íslands stendur fyrir ráðstefnu í dag í tilefni af því að ár sé liðið frá innrás Rússlands í Úkraínu. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Úkraínuverkefni Háskóla Íslands og hefst klukkan 12.

Hægt verður að fylgjast með ráðstefnunni í spilurum að neðan. Ráðstefnan fer fram á íslensku, ensku og úkraínsku, en það verður túlkað á öll þessi tungumál líka. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun flytja opnunarerindi ráðstefnunnar.

Hægt er að fylgjast með útsendingu í spilaranum að neðan.

Dagskráin

  • Opnunarerindi: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra
  • Úkraínsk þjóðernisvitund á stríðstímum. Volodymyr Kulyk, Vísindamaður við Kuras stjórnmála- og þjóðfræðistofnunina hjá Vísindaakademíu Úkraínu.
  • Pallborðsumræður:
  • Berglind Ásgeirsdóttir, fyrrverandi sendiherra
  • Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði
  • Dagný Hulda Erlendsdóttir, fréttamaður á RUV
  • Valentyn Sylvestrov „Tvær serenöður“ fyrir einleiksfiðlu. Fiðluleikari: Kateryna Mysechko, Sinfóníuhljómsveit Íslands.
  • Fundarstjóri: Jón Ólafsson, prófessor í menningarfræði

Útsending á ensku:

Útsending á úkraínsku:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×