Bólgan eftir aðgerðina búin að hjaðna Máni Snær Þorláksson skrifar 21. febrúar 2023 10:17 Madonna á Grammy-verðlaunahátíðinni. Getty/Christopher Polk Söngkonan Madonna vakti töluverða athygli á Grammy-verðlaunahátíðinni í byrjun febrúar. Það var umtalað á netinu að andlitið hennar virtist vera bólgið eftir aðgerð. Söngkonan segir að bólgan sé búin að hjaðna og birti mynd því til stuðnings í gær. Það er óhætt að segja að Madonna hafi ekki verið hrifin af athyglinni sem hún fékk á verðlaunahátíðinni. Hún gagnrýndi það að fólk væri að einblína á útlitið sitt í staðinn fyrir fólkið sem hún var að kynna inn á svið, þau Kim Petras og Sam Smith. Petras er fyrsta trans konan sem kemur fram á Grammy-verðlaunahátíðinni. Auk þess vann hún til Grammy-verðlauna þetta kvöldið og er fyrsta trans konan sem gerir það. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Madonna sagði að um aldursfordóma og kvenhatur væri að ræða. Heimurinn neiti að fagna konum sem eru eldri en 45 ára og refsi þeim ef þær halda áfram að vera sterkar, duglegar og hugrakkar. „Ég hef aldrei beðist afsökunar á sköpunargáfu minni eða því hvernig ég lít út eða klæði mig og ég er ekki að fara að byrja á því.“ „Sjáiði hvað ég er sæt núna“ Í gær birti Madonna færslu með mynd af sér á samfélagsmiðlinum Twitter. Í færslunni skýtur hún á þau sem gagnrýndu útlitið hennar á verðlaunahátíðinni. „Sjáiði hvað ég er sæt núna þegar bólgan eftir aðgerðina er búin að hjaðna,“ segir söngkonan í færslunni. Þá bætir hún við skammstöfuninni „lol“ sem þýðir að hún sé að hlægja upphátt. Einnig lætur hún fylgja með skellihlæjandi tjákn (e. emoji). Look how cute i am now that swelling from surgery has gone down. Lol pic.twitter.com/jd8hQyi2Az— Madonna (@Madonna) February 20, 2023 Grammy-verðlaunin Tónlist Bandaríkin Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Það er óhætt að segja að Madonna hafi ekki verið hrifin af athyglinni sem hún fékk á verðlaunahátíðinni. Hún gagnrýndi það að fólk væri að einblína á útlitið sitt í staðinn fyrir fólkið sem hún var að kynna inn á svið, þau Kim Petras og Sam Smith. Petras er fyrsta trans konan sem kemur fram á Grammy-verðlaunahátíðinni. Auk þess vann hún til Grammy-verðlauna þetta kvöldið og er fyrsta trans konan sem gerir það. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Madonna sagði að um aldursfordóma og kvenhatur væri að ræða. Heimurinn neiti að fagna konum sem eru eldri en 45 ára og refsi þeim ef þær halda áfram að vera sterkar, duglegar og hugrakkar. „Ég hef aldrei beðist afsökunar á sköpunargáfu minni eða því hvernig ég lít út eða klæði mig og ég er ekki að fara að byrja á því.“ „Sjáiði hvað ég er sæt núna“ Í gær birti Madonna færslu með mynd af sér á samfélagsmiðlinum Twitter. Í færslunni skýtur hún á þau sem gagnrýndu útlitið hennar á verðlaunahátíðinni. „Sjáiði hvað ég er sæt núna þegar bólgan eftir aðgerðina er búin að hjaðna,“ segir söngkonan í færslunni. Þá bætir hún við skammstöfuninni „lol“ sem þýðir að hún sé að hlægja upphátt. Einnig lætur hún fylgja með skellihlæjandi tjákn (e. emoji). Look how cute i am now that swelling from surgery has gone down. Lol pic.twitter.com/jd8hQyi2Az— Madonna (@Madonna) February 20, 2023
Grammy-verðlaunin Tónlist Bandaríkin Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein