Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum með sjö BAFTA-verðlaun Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2023 22:22 Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum fjallar um ungan þýskan hermann í fyrri heimsstyrjöldinni. Þýska Netflix kvikmyndin Im Westen nichts Neues, eða Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum bar sigur úr býtum á BAFTA verðlaununum í kvöld. Myndin vann í heildina sjö verðlaun og var þar á meðal valin besta myndin. Hún fékk einnig verðlaun fyrir besta leikstjórn. Myndin var tilnefnd til fjórtán verðlauna en myndin fjallar um ungan þýskan hermann í fyrri heimsstyrjöldinni og vann hún einnig verðlaun fyrir handrit, kvikmyndatöku, tónlist og var valin besta myndin sem er ekki á ensku. Myndirnar Banshees of Inisherin og Elvis fengu svo fjögur verðlaun hvor. Cate Blanchet var valin besta leikkonan fyrir leik sinn í Tár. Austin Butler fékk verðlaun sem besti leikari ársins fyrir Elvis. Avatar: The Way of Water fékk ein verðlaun og var það fyrir tæknibrellur. Þá vakti athygli að hin vinsæla kvikmynd, Everything Everywhere All at Once, fékk einungis ein verðlaun en hún var tilnefnd til tíu verðlauna. Áhugasamir geta skoðað öll verðlaunin sem veitt voru hér á vef BAFTA. BAFTA verðlaunin leggja oft línurnar fyrir Óskarsverðlaunin sem haldin verða vestanhafs þann 12. mars. BAFTA-verðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Myndin var tilnefnd til fjórtán verðlauna en myndin fjallar um ungan þýskan hermann í fyrri heimsstyrjöldinni og vann hún einnig verðlaun fyrir handrit, kvikmyndatöku, tónlist og var valin besta myndin sem er ekki á ensku. Myndirnar Banshees of Inisherin og Elvis fengu svo fjögur verðlaun hvor. Cate Blanchet var valin besta leikkonan fyrir leik sinn í Tár. Austin Butler fékk verðlaun sem besti leikari ársins fyrir Elvis. Avatar: The Way of Water fékk ein verðlaun og var það fyrir tæknibrellur. Þá vakti athygli að hin vinsæla kvikmynd, Everything Everywhere All at Once, fékk einungis ein verðlaun en hún var tilnefnd til tíu verðlauna. Áhugasamir geta skoðað öll verðlaunin sem veitt voru hér á vef BAFTA. BAFTA verðlaunin leggja oft línurnar fyrir Óskarsverðlaunin sem haldin verða vestanhafs þann 12. mars.
BAFTA-verðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira