Feðginin Sigga Ózk og Keli úr Í svörtum fötum tóku lagið saman Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. febrúar 2023 14:14 Tónlistarfeðginin Sigga Ózk og Keli. Snjókallinn-Facebook Söngkonan Sigga Ózk er á hraðri uppleið í tónlistarheiminum en hún keppir í Söngvakeppni sjónvarpsins þann 25. febrúar. Sigga á ekki langt að sækja tónlistarhæfileikana því faðir hennar er landsþekktur tónlistarmaður. Sigga Ózk, sem heitir fullu nafni Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, er dóttir þeirra Elínar Maríu Björnsdóttur og Hrafnkels Pálmarssonar. Elínu þekkja margir úr Brúðkaupsþættinum Já sem sýndur var á Skjá einum fyrir um tveimur áratugum síðan. Keli, faðir Siggu, gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Í svörtum fötum sem tryllti landann í kringum aldamótin. Sveitin gaf út hvern smellinn á fætur öðrum, má þar nefna Dag sem dimma nátt, Nakinn og Endurfundi. Sigga Ózk er því alin upp í kringum tónlistina og skemmtanabransann og er óhætt að segja að hæfileikarnir séu henni í blóð bornir. Sigga Ózk er 23 ára gömul og hefur verið viðloðin tónlistarbransann í þónokkur ár. Hún tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Gleyma þér og dansa sem er samið af Klöru Ósk Elíasdóttur og Ölmu Guðmundsdóttur. Þau feðgin, Sigga Ózk og Keli, tóku lagið saman í útvarpsþætti Ívars Guðmunds í gær. Þau tóku bæði uppáhalds Eurovision-lag Siggu, Euphoria, sem má heyra á mínútu 04:30 og að sjálfsögðu lagið Gleyma þér og dansa sem má heyra á mínútu 09:15. Eurovision Tónlist Bylgjan Ríkisútvarpið Tengdar fréttir „Það er enginn að fara að stoppa mig“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk. 15. febrúar 2023 11:31 Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. 28. janúar 2023 20:33 Sungu You'll Never Walk Alone til heiðurs Liverpool: „Ian Rush var alltaf á gestalista hjá Í svörtum fötum“ Tónlistarmennirnir Bjarni Arason og Hrafnkell Pálmarsson rifu sig upp fyrir allar aldir í morgun, gripu með sér gítarinn og söng You'll Never Walk Alone í beinni í Bítinu á Bylgjunni. 26. júní 2020 14:15 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Sigga Ózk, sem heitir fullu nafni Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, er dóttir þeirra Elínar Maríu Björnsdóttur og Hrafnkels Pálmarssonar. Elínu þekkja margir úr Brúðkaupsþættinum Já sem sýndur var á Skjá einum fyrir um tveimur áratugum síðan. Keli, faðir Siggu, gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Í svörtum fötum sem tryllti landann í kringum aldamótin. Sveitin gaf út hvern smellinn á fætur öðrum, má þar nefna Dag sem dimma nátt, Nakinn og Endurfundi. Sigga Ózk er því alin upp í kringum tónlistina og skemmtanabransann og er óhætt að segja að hæfileikarnir séu henni í blóð bornir. Sigga Ózk er 23 ára gömul og hefur verið viðloðin tónlistarbransann í þónokkur ár. Hún tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Gleyma þér og dansa sem er samið af Klöru Ósk Elíasdóttur og Ölmu Guðmundsdóttur. Þau feðgin, Sigga Ózk og Keli, tóku lagið saman í útvarpsþætti Ívars Guðmunds í gær. Þau tóku bæði uppáhalds Eurovision-lag Siggu, Euphoria, sem má heyra á mínútu 04:30 og að sjálfsögðu lagið Gleyma þér og dansa sem má heyra á mínútu 09:15.
Eurovision Tónlist Bylgjan Ríkisútvarpið Tengdar fréttir „Það er enginn að fara að stoppa mig“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk. 15. febrúar 2023 11:31 Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. 28. janúar 2023 20:33 Sungu You'll Never Walk Alone til heiðurs Liverpool: „Ian Rush var alltaf á gestalista hjá Í svörtum fötum“ Tónlistarmennirnir Bjarni Arason og Hrafnkell Pálmarsson rifu sig upp fyrir allar aldir í morgun, gripu með sér gítarinn og söng You'll Never Walk Alone í beinni í Bítinu á Bylgjunni. 26. júní 2020 14:15 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
„Það er enginn að fara að stoppa mig“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk. 15. febrúar 2023 11:31
Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. 28. janúar 2023 20:33
Sungu You'll Never Walk Alone til heiðurs Liverpool: „Ian Rush var alltaf á gestalista hjá Í svörtum fötum“ Tónlistarmennirnir Bjarni Arason og Hrafnkell Pálmarsson rifu sig upp fyrir allar aldir í morgun, gripu með sér gítarinn og söng You'll Never Walk Alone í beinni í Bítinu á Bylgjunni. 26. júní 2020 14:15