Bjóða fólki að senda ástarbréf frítt Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 11. febrúar 2023 12:50 Vilborg Ásta Arnardóttir markaðssérfræðingur Póstsins segir að fólk geti fengið aðstoð hjá ljóðskáldi ef ritstífla skyldi gera vart við sig. Pósturinn Um helgina og fram á Valentínusardag, sem er næsta þriðjudag, verður sérstakur hjartapóstkassi staðsettur í Kringlunni þar sem fólk getur skrifað eldheita ástarkveðju og póstlagt frítt með Póstinum. Í tilkynningu Póstsins kemur fram að heilagur Valentínus kveiki bál í hjörtum elskenda og af því tilefni vill Pósturinn auðvelda fólki að tjá ást sína í rituðu máli og koma orðsendingum og sjóðheitum ástarbréfum á milli. Vilborg Ásta Arnardóttir markaðssérfræðingur Póstsins segir að fólk geti fengið aðstoð hjá ljóðskáldi ef ritstífla skyldi gera vart við sig en skáldið verður með pennann á lofti milli kl. 13 og 16 í dag. Sérstakur hjartapóstkassi verður staðsettur í Kringlunni.Pósturinn ,,Tveir gamlir póstkassar fengu nýtt líf og með hjálp góðra manna var þeim skeytt saman og breytt í hjarta. Póstkassanum var komið upp í Kringlunni í gærkvöld og því opinn nú í dag. Hver vill ekki fá frumsamið ástarljóð í pósti frá einhverjum sem þeim þykir vænt um á sjálfan Valentínusardaginn. Það verður nú að segjast að það er mun rómantískara að fá handskrifaða kveðju en rafræna kveðju á Messenger, kannski á viðtakandinn eftir að halda upp á kortið sitt árum saman, já eða ramma bréfið inn. „Við útvegum kortin og sendum frítt um allt land. Þar að auki mun öllum hjartaknúsurum landsins, sem komast ekki í Kringluna, bjóðast að póstleggja ástarbréf frítt á öllum pósthúsum, aðeins á Valentínusardaginn sjálfan,“ segir Vilborg að lokum og bætir við: „Ég hvet alla til að senda hjartnæma kveðju á ástvini sína, hvort sem það eru ástarjátningar í bundnu máli eða eitthvað allt annað.“ Pósturinn Ástin og lífið Valentínusardagurinn Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Í tilkynningu Póstsins kemur fram að heilagur Valentínus kveiki bál í hjörtum elskenda og af því tilefni vill Pósturinn auðvelda fólki að tjá ást sína í rituðu máli og koma orðsendingum og sjóðheitum ástarbréfum á milli. Vilborg Ásta Arnardóttir markaðssérfræðingur Póstsins segir að fólk geti fengið aðstoð hjá ljóðskáldi ef ritstífla skyldi gera vart við sig en skáldið verður með pennann á lofti milli kl. 13 og 16 í dag. Sérstakur hjartapóstkassi verður staðsettur í Kringlunni.Pósturinn ,,Tveir gamlir póstkassar fengu nýtt líf og með hjálp góðra manna var þeim skeytt saman og breytt í hjarta. Póstkassanum var komið upp í Kringlunni í gærkvöld og því opinn nú í dag. Hver vill ekki fá frumsamið ástarljóð í pósti frá einhverjum sem þeim þykir vænt um á sjálfan Valentínusardaginn. Það verður nú að segjast að það er mun rómantískara að fá handskrifaða kveðju en rafræna kveðju á Messenger, kannski á viðtakandinn eftir að halda upp á kortið sitt árum saman, já eða ramma bréfið inn. „Við útvegum kortin og sendum frítt um allt land. Þar að auki mun öllum hjartaknúsurum landsins, sem komast ekki í Kringluna, bjóðast að póstleggja ástarbréf frítt á öllum pósthúsum, aðeins á Valentínusardaginn sjálfan,“ segir Vilborg að lokum og bætir við: „Ég hvet alla til að senda hjartnæma kveðju á ástvini sína, hvort sem það eru ástarjátningar í bundnu máli eða eitthvað allt annað.“
Pósturinn Ástin og lífið Valentínusardagurinn Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira