Febrúarspá Siggu Kling - Meyjan Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Meyjan mín, láttu ekki blekkjast af þeim sem ekki tala satt, því að ef einu sinni er logið er manneskjan lygari. Farðu eftir eðlisávísun þinni, því þú veist hvað þú þarft að gera. Ekki taka ábyrgð á annarra fjármálum, ég er bara að segja svona til dæmis. Þú hefur verið dálítið leitandi og skilaboðin eru leitið og þér munið finna, og það er sigur við endann á veginum. Það verða töluverð ferðalög, jafnvel í sólina eða til einhvers staðar sem þú hefur ekki séð lengi og þú finnur að í þessu færðu friðinn. Þú þarft ekki að vera í endalausri keppni við sjálfa þig, því að þetta reddast er ævisaga þín og það er að hreinsast af þér gamalt og úrelt álag. Líkaminn þinn er að taka við sér, þú ert að grennast, ef það er það sem líkama þinn vantar, án þess að þú hafir neitt sérstaklega fyrir því. Þú munt sleppa tökunum á manneskju sem hefur verið að gera þér lífið leitt og það besta sem þú gerir er bara að hætta að hugsa um hana. Þú býrð yfir þeim hæfileikum að þora, þú ert sú manneskja sem getur tekið mikla ábyrgð, og með réttu fólki sem er í takt við þig geturðu tekið stóra áhættu. Og þó að þú hafir brennt þig einhverntímann og þurft að þola sársauka þá ertu þannig að í raun mun ekkert draga úr þér kjarkinn. Þú hefur svo sannarlega hæfileika til þess að vera stjórnandi og þú munt ná þínu í gegn hratt og örugglega. Það er erfitt að stjórna þér og að skipa þér fyrir, því þá verðurðu öfugsnúin á endanum. Og þú ert að berjast svo mikið fyrir réttlæti, því þú þolir ekki mismunun. Það eru miklar hamfarir að gerast í heiminum á þessu tímabili og ekkert virðist virka eins og það á að gera. Ekki vera hrædd um neinn skapaðan hlut, því það er svo margt að snúast sem stækkar hjartað þitt og leyfir þér að elska. Þessar sterku tilfinningar geta líka hatað, en þá þarftu að klippa á þann streng við þá persónu sem eitrar í kringum þig. Þótt að þú hafir fæðst undir heillastjörnu, þá er samt stjórnin í þínum eigin höndum og þú skalt alltaf framkvæma fremur en að fresta. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fleiri fréttir Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Sjá meira
Ekki taka ábyrgð á annarra fjármálum, ég er bara að segja svona til dæmis. Þú hefur verið dálítið leitandi og skilaboðin eru leitið og þér munið finna, og það er sigur við endann á veginum. Það verða töluverð ferðalög, jafnvel í sólina eða til einhvers staðar sem þú hefur ekki séð lengi og þú finnur að í þessu færðu friðinn. Þú þarft ekki að vera í endalausri keppni við sjálfa þig, því að þetta reddast er ævisaga þín og það er að hreinsast af þér gamalt og úrelt álag. Líkaminn þinn er að taka við sér, þú ert að grennast, ef það er það sem líkama þinn vantar, án þess að þú hafir neitt sérstaklega fyrir því. Þú munt sleppa tökunum á manneskju sem hefur verið að gera þér lífið leitt og það besta sem þú gerir er bara að hætta að hugsa um hana. Þú býrð yfir þeim hæfileikum að þora, þú ert sú manneskja sem getur tekið mikla ábyrgð, og með réttu fólki sem er í takt við þig geturðu tekið stóra áhættu. Og þó að þú hafir brennt þig einhverntímann og þurft að þola sársauka þá ertu þannig að í raun mun ekkert draga úr þér kjarkinn. Þú hefur svo sannarlega hæfileika til þess að vera stjórnandi og þú munt ná þínu í gegn hratt og örugglega. Það er erfitt að stjórna þér og að skipa þér fyrir, því þá verðurðu öfugsnúin á endanum. Og þú ert að berjast svo mikið fyrir réttlæti, því þú þolir ekki mismunun. Það eru miklar hamfarir að gerast í heiminum á þessu tímabili og ekkert virðist virka eins og það á að gera. Ekki vera hrædd um neinn skapaðan hlut, því það er svo margt að snúast sem stækkar hjartað þitt og leyfir þér að elska. Þessar sterku tilfinningar geta líka hatað, en þá þarftu að klippa á þann streng við þá persónu sem eitrar í kringum þig. Þótt að þú hafir fæðst undir heillastjörnu, þá er samt stjórnin í þínum eigin höndum og þú skalt alltaf framkvæma fremur en að fresta. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fleiri fréttir Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Sjá meira