Munu mögulega þurfa að leita til erlendra lögregluembætta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. febrúar 2023 06:33 Lögregla hefur fjölgað mótorhjólum í sinni eigu til að geta fylgt leiðtogum á milli staða. Vísir/Vilhelm Ríkislögreglustjóri hefur sent kollegum sínum á Norðurlöndunum erindi þar sem þau eru látin vita af því að Íslendingar muni mögulega óska eftir aðstoð við löggæslu vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í Reykjavík í vor. Frá þessu greinir Morgunblaðið og segir að það yrði þá í fyrsta sinn sem lögregla óskar formlega eftir aðstoð í tengslum við fundargæslu. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins er von á 46 leiðtogum hingað til lands, sendinefndum og öryggisvörðum. Meðal þeirra sem hefur verið boðið er Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti. Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn segir verkefnið í senn spennandi og krefjandi. „Það er í gangi mikil undirbúningsvinna og hefur verið í talsverðan tíma. Og eitt af því sem við erum að leggja mat á er þörfin fyrir mannafla og þá hver getan er innanlands. En það er alls ekki útilokað að við þurfum að leita út fyrir landsteinana eftir fólki. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um það. Embætti ríkislögreglustjóra hefur þó sent út viðvörun til Norðurlandanna og þau látin vita að hugsanlega verði óskað eftir aðstoð,“ segir Karl Steinar. Meðal verkefna lögreglu verður að fylgja leiðtogunum milli staða og að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar aðstoðarlögreglustjóra hefur verið fjölgað í mótorhjólaflota lögreglunnar í 22 hjól. Leiðtogafundurinn mun fara fram í Hörpu og munu gestir dvelja á hótelum í nágrenninu Lögreglan Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið og segir að það yrði þá í fyrsta sinn sem lögregla óskar formlega eftir aðstoð í tengslum við fundargæslu. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins er von á 46 leiðtogum hingað til lands, sendinefndum og öryggisvörðum. Meðal þeirra sem hefur verið boðið er Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti. Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn segir verkefnið í senn spennandi og krefjandi. „Það er í gangi mikil undirbúningsvinna og hefur verið í talsverðan tíma. Og eitt af því sem við erum að leggja mat á er þörfin fyrir mannafla og þá hver getan er innanlands. En það er alls ekki útilokað að við þurfum að leita út fyrir landsteinana eftir fólki. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um það. Embætti ríkislögreglustjóra hefur þó sent út viðvörun til Norðurlandanna og þau látin vita að hugsanlega verði óskað eftir aðstoð,“ segir Karl Steinar. Meðal verkefna lögreglu verður að fylgja leiðtogunum milli staða og að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar aðstoðarlögreglustjóra hefur verið fjölgað í mótorhjólaflota lögreglunnar í 22 hjól. Leiðtogafundurinn mun fara fram í Hörpu og munu gestir dvelja á hótelum í nágrenninu
Lögreglan Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira