Veðurstofustjóri í skýjunum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 1. febrúar 2023 21:45 Árni segir að sér lítist vel á breytingarnar. Vísir/Arnar Tíu stofnanir sem heyra undir umhverfisráðuneytið verða að þremur í umfangsmikilli sameiningu sem umhverfisráðherra boðar. Löngu tímabært að fækka stofnunum segir forstjóri Veðurstofunnar. Umhverfisráðherra kynnti áformin á fundi ríkisstjórnarinnar í gær en vinna við sameininguna hófst í júní síðastliðnum. Breytingarnar eru þessar: Í stað tíu stofnana verða til þrjár. Náttúruverndar- og minjastofnun, Náttúruvísindastofnun og Loftslagsstofnun. Náttúruverndar- og minjastofnun mun innihalda Vatnajökulsþjóðgarð, þjóðgarðinn á Þingvöllum, náttúruverndarsvið Umhverfisstofnunar og Minjastofnun. Veðurstofa Íslands, Landmælingar Íslands, Náttúrufræðistofnun Íslands, Íslenskar orkurannsóknir eða ÍSOR og Náttúrurannsóknarstöðin við Mývatn verða að Náttúruvísindastofnun og svo mun ný Loftslagsstofnun taka við Orkustofnun og öllum sviðum Umhverfisstofnunar nema náttúruverndarsviði. Markmiðin með sameiningunni eru kynnt í tilkynningunni. Skiptar skoðanir hafa verið á málinu hjá forstöðufólki stofnana sem fréttastofa talaði við í dag en Árna Snorrasyni, forstjóra Veðurstofu Íslands líst vel á breytingarnar. „Mér líst bara mjög vel á þær. Það er engin launung að ég hef kallað eftir breytingum á stofnanaumgjörð. Ekki bara ráðuneytisins heldur kannski Stjórnarráðinu sjálfu. Þetta skref sem var tekið með nýju ráðuneyti sem við erum undir var mjög gott skref í þá átt sem ég hefði viljað sjá því áskoranirnar eru gríðarlegar.“ Auglýst verður í stöður forstjóra en ætlar Árni að sækja um? „Það vill þannig að til að ég á mjög stutt í lok míns skipunartíma og í eftirlaun þannig að ég mun ekki gera það.“ Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Umhverfisráðherra kynnti áformin á fundi ríkisstjórnarinnar í gær en vinna við sameininguna hófst í júní síðastliðnum. Breytingarnar eru þessar: Í stað tíu stofnana verða til þrjár. Náttúruverndar- og minjastofnun, Náttúruvísindastofnun og Loftslagsstofnun. Náttúruverndar- og minjastofnun mun innihalda Vatnajökulsþjóðgarð, þjóðgarðinn á Þingvöllum, náttúruverndarsvið Umhverfisstofnunar og Minjastofnun. Veðurstofa Íslands, Landmælingar Íslands, Náttúrufræðistofnun Íslands, Íslenskar orkurannsóknir eða ÍSOR og Náttúrurannsóknarstöðin við Mývatn verða að Náttúruvísindastofnun og svo mun ný Loftslagsstofnun taka við Orkustofnun og öllum sviðum Umhverfisstofnunar nema náttúruverndarsviði. Markmiðin með sameiningunni eru kynnt í tilkynningunni. Skiptar skoðanir hafa verið á málinu hjá forstöðufólki stofnana sem fréttastofa talaði við í dag en Árna Snorrasyni, forstjóra Veðurstofu Íslands líst vel á breytingarnar. „Mér líst bara mjög vel á þær. Það er engin launung að ég hef kallað eftir breytingum á stofnanaumgjörð. Ekki bara ráðuneytisins heldur kannski Stjórnarráðinu sjálfu. Þetta skref sem var tekið með nýju ráðuneyti sem við erum undir var mjög gott skref í þá átt sem ég hefði viljað sjá því áskoranirnar eru gríðarlegar.“ Auglýst verður í stöður forstjóra en ætlar Árni að sækja um? „Það vill þannig að til að ég á mjög stutt í lok míns skipunartíma og í eftirlaun þannig að ég mun ekki gera það.“
Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira