Gulu úlfarnir koma fram í Söngvakeppninni Bjarki Sigurðsson skrifar 31. janúar 2023 22:18 Subwoolfer eru væntanlegir til landsins í mars. Norska hljómsveitin Subwoolfer mun koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar í mars. Hljómsveitin sló í gegn í Eurovision á síðasta ári með laginu Give That Wolf A Banana. Subwoolfer náði tíunda sæti í keppninni í fyrra og vakti hljómsveitin mikla athygli fyrir dans og stuð. Hefð hefur myndast fyrir því að gamlir erlendir Eurovision-keppendur taki lagið í Söngvakeppninni en í gegnum árin hafa listamenn á borð við Eleni Foureira, Loreen, Sandra Kim og Måns Zelmerlöw mætt. Miðasala á Söngvakeppnina hefst á morgun klukkan 12 á Tix.is. Um er að ræða fjóra viðburði, tvö undanúrslit, lokaæfing fyrir úrslitakvöldið og svo úrslitakvöldið sjálft. „Við hlökkum mikið til að fá þá. Það er óhætt að segja að þeir hafi slegið í gegn í fyrra, lagið er ekki bara grípandi heldur er atriðið sjálft, dansinn og búningarnir, mikið show. Keppnin hefur vaxið og dafnað síðustu ár og í salnum hefur myndast æðisleg stemmning þar sem allir koma til að skemmta sér og hafa gaman. Ég veit til þess að það sé orðinn árlegur viðburður hjá mörgum fjölskyldum að mæta á staðinn og njóta keppninnar,“ er haft eftir Rúnari Frey Gíslasyni, framkvæmdastjóra keppninnar, í tilkynningu. Íslensku lögin sem keppa í Söngvakeppninni um þátttöku í Eurovision í maí voru kynnt á dögunum og verður spennandi að sjá hvaða lag verður fyrir valinu og fer til Liverpool fyrir hönd lands og þjóðar. Lög keppninnar í ár má hlusta á á íslensku og ensku hér að neðan. Eurovision Íslandsvinir Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Subwoolfer náði tíunda sæti í keppninni í fyrra og vakti hljómsveitin mikla athygli fyrir dans og stuð. Hefð hefur myndast fyrir því að gamlir erlendir Eurovision-keppendur taki lagið í Söngvakeppninni en í gegnum árin hafa listamenn á borð við Eleni Foureira, Loreen, Sandra Kim og Måns Zelmerlöw mætt. Miðasala á Söngvakeppnina hefst á morgun klukkan 12 á Tix.is. Um er að ræða fjóra viðburði, tvö undanúrslit, lokaæfing fyrir úrslitakvöldið og svo úrslitakvöldið sjálft. „Við hlökkum mikið til að fá þá. Það er óhætt að segja að þeir hafi slegið í gegn í fyrra, lagið er ekki bara grípandi heldur er atriðið sjálft, dansinn og búningarnir, mikið show. Keppnin hefur vaxið og dafnað síðustu ár og í salnum hefur myndast æðisleg stemmning þar sem allir koma til að skemmta sér og hafa gaman. Ég veit til þess að það sé orðinn árlegur viðburður hjá mörgum fjölskyldum að mæta á staðinn og njóta keppninnar,“ er haft eftir Rúnari Frey Gíslasyni, framkvæmdastjóra keppninnar, í tilkynningu. Íslensku lögin sem keppa í Söngvakeppninni um þátttöku í Eurovision í maí voru kynnt á dögunum og verður spennandi að sjá hvaða lag verður fyrir valinu og fer til Liverpool fyrir hönd lands og þjóðar. Lög keppninnar í ár má hlusta á á íslensku og ensku hér að neðan.
Eurovision Íslandsvinir Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira