Kristjana: Erum komnar með leiðtoga sem er jákvæð Stefán Snær Ágústsson skrifar 29. janúar 2023 22:08 Kristjana Eir, þjálfari Fjölnis. Vísir/Hulda Margrét Kristjana Eir Jónsdóttir, þjálfari Fjölnis, var sátt eftir nauman sigur gegn Breiðablik í 18. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í Smáranum. „Það er gott að ná loksins í sigur“ Fjölniskonur byrjuðu leikinn hægt og mátti heyra óánægju Kristjönu frá stúkunni: „Við verðum að auka orkuna. Ákvörðunartaka okkar hefur ekki verið góð“, sagði hún við lið sitt, en hverju breytti hún eftir slæma byrjun? „Við fórum að einbeita okkur, bæta ákvörðunartökuna, hertum okkur upp varnarlega og það virkaði þarna framan af.“ Breiðablik byrjaði seinni hálfleik af krafti og tók forystuna eftir þriðja leikhluta, hvað fannst Kristjönu vanta í spilamennsku liðsins í seinni hálfleik? „Það vantaði baráttuna, það vantaði að við vorum að halda manni fyrir framan okkur og að við vorum að fá stoppin en það hjálpaði svosem ekki að við vorum að fá á okkur einhverjar pínulitlar villur sem þær voru ekki að fá á sig hinum megin, þá verður þetta dálítið ójafnt og kemur pirringur í hópinn en við náðum okkur upp úr því.“ Nýi leikmaður Fjölnis, Brittany Dinkins, spilaði sinn fyrsta leik fyrir liðið. Hvað fannst þjálfaranum um nýja leikmanninn? „Hún setti stór skot og hún stýrði leiknum. Þetta var fyrsti leikurinn hennar í einhvern tíma og miðað við að þær fóru strax í box-á-einn eftir tvær mínútur þá er ég bara nokkuð ánægð með hana.“ Dinkins lét til sín taka og mátti heyra í henni skipa liðinu fyrir á vellinum og í leikhléum en hversu mikilvægt er að fá svona leiðtoga inn í liðið? „Það munar öllu. Við erum komnar með leiðtoga sem er jákvæð, hún dregur alla áfram, hún finnur lausnir fyrir þær og við finnum lausnir fyrir þær saman en hún er líka inn á vellinum og þegar við erum í vörninni og einhver er að gera mistök þá kemur hún inn og hjálpar þeim í staðinn fyrir að segja bara „gerðu betur“ sem munar öllu.“ Subway-deild kvenna Fjölnir Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 72-73 | Dramatískur sigur Fjölniskvenna Fjölnir vann nauman sigur á Breiðablik í botnslag 18. umferðar Subway-deildar kvenna í kvöld. 29. janúar 2023 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
„Það er gott að ná loksins í sigur“ Fjölniskonur byrjuðu leikinn hægt og mátti heyra óánægju Kristjönu frá stúkunni: „Við verðum að auka orkuna. Ákvörðunartaka okkar hefur ekki verið góð“, sagði hún við lið sitt, en hverju breytti hún eftir slæma byrjun? „Við fórum að einbeita okkur, bæta ákvörðunartökuna, hertum okkur upp varnarlega og það virkaði þarna framan af.“ Breiðablik byrjaði seinni hálfleik af krafti og tók forystuna eftir þriðja leikhluta, hvað fannst Kristjönu vanta í spilamennsku liðsins í seinni hálfleik? „Það vantaði baráttuna, það vantaði að við vorum að halda manni fyrir framan okkur og að við vorum að fá stoppin en það hjálpaði svosem ekki að við vorum að fá á okkur einhverjar pínulitlar villur sem þær voru ekki að fá á sig hinum megin, þá verður þetta dálítið ójafnt og kemur pirringur í hópinn en við náðum okkur upp úr því.“ Nýi leikmaður Fjölnis, Brittany Dinkins, spilaði sinn fyrsta leik fyrir liðið. Hvað fannst þjálfaranum um nýja leikmanninn? „Hún setti stór skot og hún stýrði leiknum. Þetta var fyrsti leikurinn hennar í einhvern tíma og miðað við að þær fóru strax í box-á-einn eftir tvær mínútur þá er ég bara nokkuð ánægð með hana.“ Dinkins lét til sín taka og mátti heyra í henni skipa liðinu fyrir á vellinum og í leikhléum en hversu mikilvægt er að fá svona leiðtoga inn í liðið? „Það munar öllu. Við erum komnar með leiðtoga sem er jákvæð, hún dregur alla áfram, hún finnur lausnir fyrir þær og við finnum lausnir fyrir þær saman en hún er líka inn á vellinum og þegar við erum í vörninni og einhver er að gera mistök þá kemur hún inn og hjálpar þeim í staðinn fyrir að segja bara „gerðu betur“ sem munar öllu.“
Subway-deild kvenna Fjölnir Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 72-73 | Dramatískur sigur Fjölniskvenna Fjölnir vann nauman sigur á Breiðablik í botnslag 18. umferðar Subway-deildar kvenna í kvöld. 29. janúar 2023 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 72-73 | Dramatískur sigur Fjölniskvenna Fjölnir vann nauman sigur á Breiðablik í botnslag 18. umferðar Subway-deildar kvenna í kvöld. 29. janúar 2023 22:00