Stórsigrar hjá Njarðvík og Val Smári Jökull Jónsson skrifar 25. janúar 2023 21:00 Aliyah Collier átti góðan leik fyrir Njarðvík. Vísir/Hulda Margrét Njarðvík og Valur unnu stóra sigra í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík náði þar með fjórða sætinu aftur af Grindvíkingum. Grindavík hirti fjórða sætið af Njarðvík fyrr í kvöld þegar liðið lagði Breiðablik að velli á heimavelli. Grindavík vann einmitt Njarðvík í síðustu umferð og kom þar með spennu í baráttuna um fjórða sætið sem gefur sæti í úrslitakeppninni í vor. Shanna Dacanay skýtur að körfunni.Vísir/Hulda Margrét Njarðvík ætlaði augljóslega ekki að láta nágranna sína vera lengi fyrir ofan sig í töflunni. Þær voru komnar þrettán stigum yfir eftir fyrsta leikhluta og leiddu 52-32 í hálfleik. Þær héldu síðan bara áfram í seinni hálfleik. Unnu þriðja leikhluta 29-15 og þann fjórða 25-9. Munurinn varð að lokum hvorki meira né minna en fimmtíu stig, lokatölur 106-56. Raquel Laneiro skýtur að körfunni í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Bríet Sif Hinriksdóttir var stigahæst hjá Njarðvík með 20 stig en Urte Slavickaite skoraði 20 stig fyrir Fjölni. Að Hlíðarenda tók Valur á móti botnliði ÍR. Leikurinn þar var sömuleiðis ójafn. Valur leiddi allan leikinn og voru 38-17 yfir í hálfleik. Valsliðið er að berjast við Hauka í toppbaráttunni og það var augljóst að þær ætluðu sér ekki að tapa ódýrum stigum í þeirri baráttu. Í síðari hálfleik var aðeins spurning hversu stór sigur Vals yrði. Þær héldu áfram að hamra járnið á meðan það var heitt og unnu að lokum stórsigur, lokatölur 81-44. Kiana Johnson skoraði 18 stig fyrir Val og Simone Costa 16 stig. Hjá ÍR var Greeta Uprus stigahæst með 15 stig. Subway-deild kvenna Valur ÍR UMF Njarðvík Fjölnir Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Leik lokið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Sjá meira
Grindavík hirti fjórða sætið af Njarðvík fyrr í kvöld þegar liðið lagði Breiðablik að velli á heimavelli. Grindavík vann einmitt Njarðvík í síðustu umferð og kom þar með spennu í baráttuna um fjórða sætið sem gefur sæti í úrslitakeppninni í vor. Shanna Dacanay skýtur að körfunni.Vísir/Hulda Margrét Njarðvík ætlaði augljóslega ekki að láta nágranna sína vera lengi fyrir ofan sig í töflunni. Þær voru komnar þrettán stigum yfir eftir fyrsta leikhluta og leiddu 52-32 í hálfleik. Þær héldu síðan bara áfram í seinni hálfleik. Unnu þriðja leikhluta 29-15 og þann fjórða 25-9. Munurinn varð að lokum hvorki meira né minna en fimmtíu stig, lokatölur 106-56. Raquel Laneiro skýtur að körfunni í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Bríet Sif Hinriksdóttir var stigahæst hjá Njarðvík með 20 stig en Urte Slavickaite skoraði 20 stig fyrir Fjölni. Að Hlíðarenda tók Valur á móti botnliði ÍR. Leikurinn þar var sömuleiðis ójafn. Valur leiddi allan leikinn og voru 38-17 yfir í hálfleik. Valsliðið er að berjast við Hauka í toppbaráttunni og það var augljóst að þær ætluðu sér ekki að tapa ódýrum stigum í þeirri baráttu. Í síðari hálfleik var aðeins spurning hversu stór sigur Vals yrði. Þær héldu áfram að hamra járnið á meðan það var heitt og unnu að lokum stórsigur, lokatölur 81-44. Kiana Johnson skoraði 18 stig fyrir Val og Simone Costa 16 stig. Hjá ÍR var Greeta Uprus stigahæst með 15 stig.
Subway-deild kvenna Valur ÍR UMF Njarðvík Fjölnir Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Leik lokið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Sjá meira