Telur virði Ölgerðarinnar þriðjungi yfir markaðsverði
![Jakobsson Capital spáir EBITDA-hagnaði Ölgerðarinnar í 4.166 milljónum á yfirstandandi rekstrarári, eða um 10,8 prósent af tekjum.](https://www.visir.is/i/5849517FFD70BCEDC7788771885FC82B732E97DCD30580FD080891CDBF591660_713x0.jpg)
Hlutabréf Ölgerðarinnar eru undirverðlögð á markaði ef marka má nýtt verðmat Jakobsson Capital. Aukin framlegð mitt í hrávöruverðshækkunum er helst talin skýrast af stóraukinni sölu og hótela og veitingastaða.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/DA050A5BE39BA83B2AF85F318414C2061C51A762E57269DCA59419E56A3804BB_308x200.jpg)
30 prósenta vöxtur á milli ára hjá Iceland Spring
Framleiðsla á vatninu Iceland Spring jókst um 30 prósent á milli ára á fyrri helmingi ársins. Framleiddum einingum fjölgaði úr 12 milljónum á fyrri helmingi ársins í fyrra í 16 milljónir á fyrri helmingi ársins í ár. Þetta sagði forstjóri Ölgerðarinnar á kynningarfundi þegar uppgjör fyrirtækisins var kynnt eftir lok markaðar í gær.