Sigrúnu vantar bara sjö leiki til að bæta leikjametið í efstu deild Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2023 12:30 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir í leik með Fjölni í vetur. Vísir/Bára Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Fjölni eftir ósætti á milli hennar og aðalþjálfara liðsins Kristjönu Jónsdóttur. Sigrún yfirgefur Fjölni eftir að hafa spilað sextán leiki með Grafarvogsliðinu í vetur og skorað 9,3 stig og tekið 8,3 fráköst að meðaltali í leik. Þetta gerist þegar Sigrúnu vantar aðeins sex leiki í viðbót til að jafna leikjametið í efstu deild kvenna á Íslandi sem er í eigu Birnu Valgarðsdóttur. Sigrún lék sinn 369. leik í efstu deild í síðustu viku þegar Fjölnir tapaði á moti ÍR og Sigrún var með 12 stig og 11 fráköst í honum. Birna lék sinn 375. og síðasta leik 25. mars 2015 en hún hafði á sínum tíma slegið leikjamet Hafdísar Elínar Helgadóttur. Anna María Sveinsdóttir var aftur á móti fyrsta konan til að spila þrjú hundruð leiki í efstu deild á Íslandi og átti leikjametið lengi. Sigrún er frákastahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi (3026), hún er í þriðja sæti í stoðsendingum (1116), í þriðja sæti í stolnum boltum (683), í þriðja sæti í þriggja stiga körfum (431) og í fjórða sæti í stigaskori (4147). Flestir leikir í efstu deild kvenna í körfubolta: 1. Birna Valgarðsdóttir 375 2. Þórunn Bjarnadóttir 371 3. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 369 4. Hafdís Elín Helgadóttir 366 5. Hildur Sigurðardóttir 347 6. Alda Leif Jónsdóttir 337 7. Guðbjörg Sverrisdóttir 334 8. Petrúnella Skúladóttir 329 9. Anna María Sveinsdóttir 324 10. Kristrún Sigurjónsdóttir 309 Subway-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Sigrún yfirgefur Fjölni eftir að hafa spilað sextán leiki með Grafarvogsliðinu í vetur og skorað 9,3 stig og tekið 8,3 fráköst að meðaltali í leik. Þetta gerist þegar Sigrúnu vantar aðeins sex leiki í viðbót til að jafna leikjametið í efstu deild kvenna á Íslandi sem er í eigu Birnu Valgarðsdóttur. Sigrún lék sinn 369. leik í efstu deild í síðustu viku þegar Fjölnir tapaði á moti ÍR og Sigrún var með 12 stig og 11 fráköst í honum. Birna lék sinn 375. og síðasta leik 25. mars 2015 en hún hafði á sínum tíma slegið leikjamet Hafdísar Elínar Helgadóttur. Anna María Sveinsdóttir var aftur á móti fyrsta konan til að spila þrjú hundruð leiki í efstu deild á Íslandi og átti leikjametið lengi. Sigrún er frákastahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi (3026), hún er í þriðja sæti í stoðsendingum (1116), í þriðja sæti í stolnum boltum (683), í þriðja sæti í þriggja stiga körfum (431) og í fjórða sæti í stigaskori (4147). Flestir leikir í efstu deild kvenna í körfubolta: 1. Birna Valgarðsdóttir 375 2. Þórunn Bjarnadóttir 371 3. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 369 4. Hafdís Elín Helgadóttir 366 5. Hildur Sigurðardóttir 347 6. Alda Leif Jónsdóttir 337 7. Guðbjörg Sverrisdóttir 334 8. Petrúnella Skúladóttir 329 9. Anna María Sveinsdóttir 324 10. Kristrún Sigurjónsdóttir 309
Flestir leikir í efstu deild kvenna í körfubolta: 1. Birna Valgarðsdóttir 375 2. Þórunn Bjarnadóttir 371 3. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 369 4. Hafdís Elín Helgadóttir 366 5. Hildur Sigurðardóttir 347 6. Alda Leif Jónsdóttir 337 7. Guðbjörg Sverrisdóttir 334 8. Petrúnella Skúladóttir 329 9. Anna María Sveinsdóttir 324 10. Kristrún Sigurjónsdóttir 309
Subway-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira