Kim Kardashian óþekkjanleg í nýju TikTok myndbandi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. janúar 2023 12:07 Kim Kardashian var nánast óþekkjanleg eftir að hafa tekið þátt í TikTok trendi. Getty/Jon Kopaloff-TikTok Það er alltaf gaman þegar við fáum að sjá nýjar hliðar á stjörnunum, því þær eru jú bara mannlegar eins og við öll. Athafnakonan Kim Kardashian sýndi heldur betur á sér nýja hlið í TikTok myndbandi sem hún birti í vikunni. Kim heldur úti TikTok reikningi ásamt átta ára gamalli dóttur sinni North. Þar koma reglulega inn skrautleg myndbönd þar sem North er nú oftast í aðalhlutverki, en stundum gera þær mæðgur myndbönd saman. Í vikunni birti Kim myndband sem vakið hefur mikla athygli. Þar tók hún þátt í svokölluðu „British Girl“ trendi sem gengur út á það að breyta sér í breska „skinku“ með miklu magni af förðunarvörum. Þar gegna gerviaugnhár, mikil brúnka, áberandi augabrúnir og húðlitaðar varir aðalhlutverki. Þetta trend hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðilinn TikTok en slík myndbönd hafa fengið yfir 184 milljónir áhorf. Kim stökk því að sjálfsögðu á vagninn og hefur myndband hennar fengið yfir 36 milljónir áhorf. @kimandnorth original sound - Lily TikTok Förðun Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kim eignast hálsmen Díönu prinsessu Athafnakonan Kim Kardashian mun ekki aðeins geta státað sig af því hafa klæðst kjól Marilyn Monroe, því nú mun hún einnig geta skartað hálsmeni Díönu prinsessu. Kardashian festi kaup á meninu á uppboði í gær. 19. janúar 2023 11:57 Kim Kardashian vekur athygli í Bjarkarbol Kim Kardashian er greinilega mikill Bjarkar aðdáandi eins og svo margir, því á dögunum klæddist raunveruleikastjarnan bol með nafni íslensku tónlistarkonunnar. 6. janúar 2023 12:31 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Kim heldur úti TikTok reikningi ásamt átta ára gamalli dóttur sinni North. Þar koma reglulega inn skrautleg myndbönd þar sem North er nú oftast í aðalhlutverki, en stundum gera þær mæðgur myndbönd saman. Í vikunni birti Kim myndband sem vakið hefur mikla athygli. Þar tók hún þátt í svokölluðu „British Girl“ trendi sem gengur út á það að breyta sér í breska „skinku“ með miklu magni af förðunarvörum. Þar gegna gerviaugnhár, mikil brúnka, áberandi augabrúnir og húðlitaðar varir aðalhlutverki. Þetta trend hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðilinn TikTok en slík myndbönd hafa fengið yfir 184 milljónir áhorf. Kim stökk því að sjálfsögðu á vagninn og hefur myndband hennar fengið yfir 36 milljónir áhorf. @kimandnorth original sound - Lily
TikTok Förðun Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kim eignast hálsmen Díönu prinsessu Athafnakonan Kim Kardashian mun ekki aðeins geta státað sig af því hafa klæðst kjól Marilyn Monroe, því nú mun hún einnig geta skartað hálsmeni Díönu prinsessu. Kardashian festi kaup á meninu á uppboði í gær. 19. janúar 2023 11:57 Kim Kardashian vekur athygli í Bjarkarbol Kim Kardashian er greinilega mikill Bjarkar aðdáandi eins og svo margir, því á dögunum klæddist raunveruleikastjarnan bol með nafni íslensku tónlistarkonunnar. 6. janúar 2023 12:31 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Kim eignast hálsmen Díönu prinsessu Athafnakonan Kim Kardashian mun ekki aðeins geta státað sig af því hafa klæðst kjól Marilyn Monroe, því nú mun hún einnig geta skartað hálsmeni Díönu prinsessu. Kardashian festi kaup á meninu á uppboði í gær. 19. janúar 2023 11:57
Kim Kardashian vekur athygli í Bjarkarbol Kim Kardashian er greinilega mikill Bjarkar aðdáandi eins og svo margir, því á dögunum klæddist raunveruleikastjarnan bol með nafni íslensku tónlistarkonunnar. 6. janúar 2023 12:31