Erlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum heyrum við í fjármálaráðherra og spyrjum út í afstöðu hans til Þjóðarhallarinnar sem kynnt var með pompi og pragt í gær. 

Þá verður rætt við ósátta Suðurnesjamenn sem þurftu að búa við rafmagnsleysi löngum stundum í gær með tilheyrandi óþægindum í vetrarkuldunum sem nú eru. 

Að auki verður rætt við þingmann sem á dögunum óskaði eftir svörum um hve mörgum hælisleitendum hafi verið fylgt úr landi undanfarin misseri og hversu margar óskir um alþjóðlega vernd hér á landi hafi verið metnar tilhæfulausar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×