Hildur vann til verðlauna á Critics‘ Choice Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2023 08:40 Hildur var tilnefnd bæði fyrir tónlistina í Tár og Women Talking. Getty Hildur Guðnadóttir vann til verðlauna fyrir bestu tónlist í kvikmynd á Critics‘ Choice verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Hildur hlaut verðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni Tár sem skartar Cate Blanchett í aðalhlutverki. Hildur var tilnefnd bæði fyrir tónlistina í myndinni Tár og myndinni Women Talking. Auk hennar voru Michael Giacchino (The Batman), Justin Hurwitz (Babylon), John Williams (The Fabelmans) og Alexandre Desplat (Guillermo del Toro’s Pinocchio) tilnefnd í flokknum. Kvikmyndin Everything Everywhere All at Once í leikstjórn þeirra Daniel Kwan og Daniel Scheinert vann til verðlauna sem besta kvikmyndin á hátíðinni. Þeir Kwan og Scheinert hlutu sömuleiðis verðlaun fyrir bestu leikstjórn, en alls hlaut myndin fimm verðlaun á hátíðinni. Blanchett hlaut verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir kvikmyndina Tár og Brendan Fraser sem besti karlleikari í aðalhlutverki fyrir myndina The Whale. Ke Huy Quan hlaut verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Everything Everywhere og Angela Bassett sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Black Panther: Wakanda Forever. Tónlist Hildur Guðnadóttir Hollywood Tengdar fréttir Tónlistin í Babylon þótti best Hildur Guðnadóttir var ekki meðal sigurvegara á Golden Globe verðlaunahátíðinni að þessu sinni en hún var tilnefnd fyrir tónlistina í myndinni Women Talking. Það var Justin Hurwitz sem tók verðlaunin heim, fyrir Babylon. 11. janúar 2023 06:24 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira
Hildur hlaut verðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni Tár sem skartar Cate Blanchett í aðalhlutverki. Hildur var tilnefnd bæði fyrir tónlistina í myndinni Tár og myndinni Women Talking. Auk hennar voru Michael Giacchino (The Batman), Justin Hurwitz (Babylon), John Williams (The Fabelmans) og Alexandre Desplat (Guillermo del Toro’s Pinocchio) tilnefnd í flokknum. Kvikmyndin Everything Everywhere All at Once í leikstjórn þeirra Daniel Kwan og Daniel Scheinert vann til verðlauna sem besta kvikmyndin á hátíðinni. Þeir Kwan og Scheinert hlutu sömuleiðis verðlaun fyrir bestu leikstjórn, en alls hlaut myndin fimm verðlaun á hátíðinni. Blanchett hlaut verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir kvikmyndina Tár og Brendan Fraser sem besti karlleikari í aðalhlutverki fyrir myndina The Whale. Ke Huy Quan hlaut verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Everything Everywhere og Angela Bassett sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Black Panther: Wakanda Forever.
Tónlist Hildur Guðnadóttir Hollywood Tengdar fréttir Tónlistin í Babylon þótti best Hildur Guðnadóttir var ekki meðal sigurvegara á Golden Globe verðlaunahátíðinni að þessu sinni en hún var tilnefnd fyrir tónlistina í myndinni Women Talking. Það var Justin Hurwitz sem tók verðlaunin heim, fyrir Babylon. 11. janúar 2023 06:24 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira
Tónlistin í Babylon þótti best Hildur Guðnadóttir var ekki meðal sigurvegara á Golden Globe verðlaunahátíðinni að þessu sinni en hún var tilnefnd fyrir tónlistina í myndinni Women Talking. Það var Justin Hurwitz sem tók verðlaunin heim, fyrir Babylon. 11. janúar 2023 06:24