Fyrstur til að veita rafrænan aðgang í gegnum talsmann sinn Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 10. janúar 2023 11:33 Jóhann Fannar við undirritun og Þuríður Harpa, formaður ÖBÍ. Facebook/Réttindagæslumaður fatlaðs fólks, Stöð 2 Fyrsti einstaklingurinn hefur nú veitt rafrænan aðgang í gegnum talsmann sinn. Þessu greinir réttindagæslumaður fatlaðs fólks frá. Jóhann Fannar Kristjánsson undirritaði samning um rafrænt pósthólf og persónulega talsmenn og er eins og áður sagði sá fyrsti til þess. Samningurinn sjálfur snýr að því að persónulegum talsmönnum sé mögulegt að koma fram fyrir hönd umbjóðenda sinna og þar af leiðandi fengið aðgang að rafrænu pósthólfi þeirra. Samningurinn er gerður í samráði við réttindagæslumann fatlaðs fólks. „Við erum gríðarlega ánægð með þessa þróun að þetta sé þá komið en það er heilmikið eftir til þess að allir geti nýtt sér með einhverjum hætti, rafræn skilríki,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ þegar fréttastofa spyr hana út í áfangann. Hún vonast til þess að allir hópar muni geta nýtt sér rafræn skilríki sem fyrst en stórir hópar fólks geti það ekki enn. „Þetta er fyrsta skref og við erum mjög ánægð með það að þessi talsmannagrunnur sé kominn, það gefur allaveganna ákveðnum hópi tækifæri til þess að nýta sín réttindi. En það þarf meira til, ég veit það er verið að vinna í því og ég vona að við náum í land varðandi rafræn auðkenni og hvernig allir hópar geti nýtt sér þau sem fyrst,“ segir Þuríður Harpa. Hún segir jafnframt mikla áherslu vera lagða á stafræna þróun og rafræn skilríki í íslensku samfélagi. Með þeim eigi allir að geta haft aðgang að heimabanka og Heilsuveru. Þau séu meira að segja notuð til þess að geta farið í strætó sem henni þyki nokkuð fáránlegt. „Það þarf að finna leiðir til þess að fólk geti nýtt sér þessi rafrænu auðkenni sem allt snýst um í dag,“ segir Þuríður Harpa að lokum. Fréttin hefur verið uppfærð. Áður kom fram að rafræn skilríki hafi verið virkjuð í gegnum talsmann. Það var rangt og hefur nú verið lagfært. Hið rétta er að rafrænn aðgangur var veittur í gegnum talsmann. Málefni fatlaðs fólks Jafnréttismál Stafræn þróun Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira
Jóhann Fannar Kristjánsson undirritaði samning um rafrænt pósthólf og persónulega talsmenn og er eins og áður sagði sá fyrsti til þess. Samningurinn sjálfur snýr að því að persónulegum talsmönnum sé mögulegt að koma fram fyrir hönd umbjóðenda sinna og þar af leiðandi fengið aðgang að rafrænu pósthólfi þeirra. Samningurinn er gerður í samráði við réttindagæslumann fatlaðs fólks. „Við erum gríðarlega ánægð með þessa þróun að þetta sé þá komið en það er heilmikið eftir til þess að allir geti nýtt sér með einhverjum hætti, rafræn skilríki,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ þegar fréttastofa spyr hana út í áfangann. Hún vonast til þess að allir hópar muni geta nýtt sér rafræn skilríki sem fyrst en stórir hópar fólks geti það ekki enn. „Þetta er fyrsta skref og við erum mjög ánægð með það að þessi talsmannagrunnur sé kominn, það gefur allaveganna ákveðnum hópi tækifæri til þess að nýta sín réttindi. En það þarf meira til, ég veit það er verið að vinna í því og ég vona að við náum í land varðandi rafræn auðkenni og hvernig allir hópar geti nýtt sér þau sem fyrst,“ segir Þuríður Harpa. Hún segir jafnframt mikla áherslu vera lagða á stafræna þróun og rafræn skilríki í íslensku samfélagi. Með þeim eigi allir að geta haft aðgang að heimabanka og Heilsuveru. Þau séu meira að segja notuð til þess að geta farið í strætó sem henni þyki nokkuð fáránlegt. „Það þarf að finna leiðir til þess að fólk geti nýtt sér þessi rafrænu auðkenni sem allt snýst um í dag,“ segir Þuríður Harpa að lokum. Fréttin hefur verið uppfærð. Áður kom fram að rafræn skilríki hafi verið virkjuð í gegnum talsmann. Það var rangt og hefur nú verið lagfært. Hið rétta er að rafrænn aðgangur var veittur í gegnum talsmann.
Málefni fatlaðs fólks Jafnréttismál Stafræn þróun Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira