Stranger Things leikari kominn út úr skápnum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 6. janúar 2023 00:07 Schnapp er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í Stranger things. Getty/Frazer Harrison Leikarinn Noah Schnapp, einna þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Stranger Things er kominn út úr skápnum. Þetta tilkynnir Noah í stuttu myndbandi á samfélagsmiðlinum Tiktok. Hann gerir í raun grín að tilkynningunni og segir viðbrögð fjölskyldu sinnar hafa verið á þá leið að það hafi verið óþarfi fyrir hann að koma út úr skápnum. Þau hafi alltaf vitað að hann væri hinsegin. Í myndbandinu segist hann þó hafa verið hræddur inni í skápnum en það að koma út úr skápnum er eins og gefur að skilja, gríðarlega stórt skref. Schnapp hefur verið tilnefndur til fjölda verðlauna þrátt fyrir stuttan feril og á greinilega framtíðina fyrir sér á sjónvarpsskjám heimsins. Hér að neðan má sjá Tiktok myndband Schnapp. @noahschnapp I guess I m more similar to will than I thought original sound - princessazula0 Bíó og sjónvarp Netflix Hinsegin Hollywood Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Þetta tilkynnir Noah í stuttu myndbandi á samfélagsmiðlinum Tiktok. Hann gerir í raun grín að tilkynningunni og segir viðbrögð fjölskyldu sinnar hafa verið á þá leið að það hafi verið óþarfi fyrir hann að koma út úr skápnum. Þau hafi alltaf vitað að hann væri hinsegin. Í myndbandinu segist hann þó hafa verið hræddur inni í skápnum en það að koma út úr skápnum er eins og gefur að skilja, gríðarlega stórt skref. Schnapp hefur verið tilnefndur til fjölda verðlauna þrátt fyrir stuttan feril og á greinilega framtíðina fyrir sér á sjónvarpsskjám heimsins. Hér að neðan má sjá Tiktok myndband Schnapp. @noahschnapp I guess I m more similar to will than I thought original sound - princessazula0
Bíó og sjónvarp Netflix Hinsegin Hollywood Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira