Stranger Things leikari kominn út úr skápnum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 6. janúar 2023 00:07 Schnapp er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í Stranger things. Getty/Frazer Harrison Leikarinn Noah Schnapp, einna þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Stranger Things er kominn út úr skápnum. Þetta tilkynnir Noah í stuttu myndbandi á samfélagsmiðlinum Tiktok. Hann gerir í raun grín að tilkynningunni og segir viðbrögð fjölskyldu sinnar hafa verið á þá leið að það hafi verið óþarfi fyrir hann að koma út úr skápnum. Þau hafi alltaf vitað að hann væri hinsegin. Í myndbandinu segist hann þó hafa verið hræddur inni í skápnum en það að koma út úr skápnum er eins og gefur að skilja, gríðarlega stórt skref. Schnapp hefur verið tilnefndur til fjölda verðlauna þrátt fyrir stuttan feril og á greinilega framtíðina fyrir sér á sjónvarpsskjám heimsins. Hér að neðan má sjá Tiktok myndband Schnapp. @noahschnapp I guess I m more similar to will than I thought original sound - princessazula0 Bíó og sjónvarp Netflix Hinsegin Hollywood Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Þetta tilkynnir Noah í stuttu myndbandi á samfélagsmiðlinum Tiktok. Hann gerir í raun grín að tilkynningunni og segir viðbrögð fjölskyldu sinnar hafa verið á þá leið að það hafi verið óþarfi fyrir hann að koma út úr skápnum. Þau hafi alltaf vitað að hann væri hinsegin. Í myndbandinu segist hann þó hafa verið hræddur inni í skápnum en það að koma út úr skápnum er eins og gefur að skilja, gríðarlega stórt skref. Schnapp hefur verið tilnefndur til fjölda verðlauna þrátt fyrir stuttan feril og á greinilega framtíðina fyrir sér á sjónvarpsskjám heimsins. Hér að neðan má sjá Tiktok myndband Schnapp. @noahschnapp I guess I m more similar to will than I thought original sound - princessazula0
Bíó og sjónvarp Netflix Hinsegin Hollywood Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning