Nýársspá Siggu Kling - Ljónið Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Ljónið mitt, það er búið að vera fjörugt hjá þér. Einn dagur virðist vera í svo góðu lagi en annar ekki svo fínn. Lífið byggist upp á yin og yang og hið jákvæða og hið neikvæða helst yfirleitt í hendur. En á ári kanínunnar er miklu meira yin ráðandi, því samkvæmt kínverskri speki er það útkoman. Svo lífskafli þinn byrjar að blómstra seinnipartinn í janúar. Þú nærð jafnvæginu, nærð að klára það sem þú ert ekki búinn að gera og ert með grjót í maganum vegna þess. Talan fjórir trónir yfir 2023 hjá þér og hún táknar þrjósku til að gera rétt, hún táknar mikla vinnu og sjálfsaga. Og hún gefur þér líka húmorinn á silfurbakka og þú átt að reyna að gera eins mikið grín eða hafa eins mikinn húmor fyrir sjálfum þér og þau öngstræti sem þú hefur lent í. Því að þegar þú getur gert grín af erfiðleikunum sem þú hefur lent í og þakkað fyrir þá, þá hverfa þeir. Ekhart Tolle meistarinn sjálfur segir að fortíðin sé ekki til og framtíðin ekki heldur, því eina sem við höfum er „the present“ sem þýðir gjöf. Og þegar þú ferð eftir þessu þá er ekkert hindrunarhlaup. Árið byrjar með fullu tungli í Krabbanum og það hjálpar þér að umfaðma sjálfan þig og tilfinningarnar þínar. Þér finnst oft að þú þurfir meiri ástúð frá þínu fjölskyldufólki, en einhversstaðar inni í sálinni þinni er sú skoðun þín að þú eigir hana ekki skilið. Og ef þú varpar því út í Alheiminn þú sért ekki nógu verðugur virðingu og ástar, þá stoppar þetta ekki. Snúðu við orðum þínum og hugsunum og hristu sjálfan þig upp, baðaðu þig í fallegum orðum og hugsunum frá sjálfum þér, það er lykillinn. Og þetta þarftu að gera eins oft og þú getur alla ævina, þá fer allt á besta veg. Ég spyr oft fólk í hvaða merki ert þú og það segir Ljón og þá segi ég „ æji þú getur bara ekkert að því gert“. Þið hafið þann góða eiginleika að vera eins og tvær manneskjur. Á góðum degi ertu engill, en ef að fýkur í þig myndi ég ekki vilja mæta þér í myrkrinu. Þess vegna þetta jafnvægi sem ég er að tala um getur gefið þér töfraprik til að breyta, laga og bæta þessa bíómynd. Sumarið táknar öryggi í heimili, í ástinni og fjölskyldunni. Svo þegar þú sérð á þessum tíma að þú getir valið frekar valið öryggi en spennufíkn, þá veit ég að þú velur rétt. Þú munt ekki hafa svo mikinn tíma á þessu ári og sérstaklega ekki eftir ágústmánuð, því þú virðist vera búinn að fylla tíma þinn af áhugasömum og merkilegum hlutverkum. Október gefur tákn ástarinnar og nóvember færir þér heilbrigði í huga og líkama. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir einstaklingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
En á ári kanínunnar er miklu meira yin ráðandi, því samkvæmt kínverskri speki er það útkoman. Svo lífskafli þinn byrjar að blómstra seinnipartinn í janúar. Þú nærð jafnvæginu, nærð að klára það sem þú ert ekki búinn að gera og ert með grjót í maganum vegna þess. Talan fjórir trónir yfir 2023 hjá þér og hún táknar þrjósku til að gera rétt, hún táknar mikla vinnu og sjálfsaga. Og hún gefur þér líka húmorinn á silfurbakka og þú átt að reyna að gera eins mikið grín eða hafa eins mikinn húmor fyrir sjálfum þér og þau öngstræti sem þú hefur lent í. Því að þegar þú getur gert grín af erfiðleikunum sem þú hefur lent í og þakkað fyrir þá, þá hverfa þeir. Ekhart Tolle meistarinn sjálfur segir að fortíðin sé ekki til og framtíðin ekki heldur, því eina sem við höfum er „the present“ sem þýðir gjöf. Og þegar þú ferð eftir þessu þá er ekkert hindrunarhlaup. Árið byrjar með fullu tungli í Krabbanum og það hjálpar þér að umfaðma sjálfan þig og tilfinningarnar þínar. Þér finnst oft að þú þurfir meiri ástúð frá þínu fjölskyldufólki, en einhversstaðar inni í sálinni þinni er sú skoðun þín að þú eigir hana ekki skilið. Og ef þú varpar því út í Alheiminn þú sért ekki nógu verðugur virðingu og ástar, þá stoppar þetta ekki. Snúðu við orðum þínum og hugsunum og hristu sjálfan þig upp, baðaðu þig í fallegum orðum og hugsunum frá sjálfum þér, það er lykillinn. Og þetta þarftu að gera eins oft og þú getur alla ævina, þá fer allt á besta veg. Ég spyr oft fólk í hvaða merki ert þú og það segir Ljón og þá segi ég „ æji þú getur bara ekkert að því gert“. Þið hafið þann góða eiginleika að vera eins og tvær manneskjur. Á góðum degi ertu engill, en ef að fýkur í þig myndi ég ekki vilja mæta þér í myrkrinu. Þess vegna þetta jafnvægi sem ég er að tala um getur gefið þér töfraprik til að breyta, laga og bæta þessa bíómynd. Sumarið táknar öryggi í heimili, í ástinni og fjölskyldunni. Svo þegar þú sérð á þessum tíma að þú getir valið frekar valið öryggi en spennufíkn, þá veit ég að þú velur rétt. Þú munt ekki hafa svo mikinn tíma á þessu ári og sérstaklega ekki eftir ágústmánuð, því þú virðist vera búinn að fylla tíma þinn af áhugasömum og merkilegum hlutverkum. Október gefur tákn ástarinnar og nóvember færir þér heilbrigði í huga og líkama. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir einstaklingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira