Viðar Örn og Thelma selja hönnunarperlu í Kópavogi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 4. janúar 2023 13:30 Þessi einstaka eign er til sölu en húsið hefur verið tilnefnt til alþjóðlegra hönnunarverðlauna. Fasteignaljósmyndun Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson og barnsmóðir hans Thelma Rán Óttarsdóttir eru að selja stórglæsilegt einbýlishús við Perlukór í Kópavogi. Um er að ræða tæplega 300 fermetra einbýli á tveimur hæðum sem staðsett er á fallegum stað í Kórahverfinu. Ásett verð er 215 milljónir en fasteignamat eignarinnar er rúmlega 130 milljónir. Húsið er teiknað af Kurt og Pí arkitektum og hefur verið tilnefnt til alþjóðlegra hönnunarverðlauna. Hönnun hússins er einstök fyrir það leyti að fyrir miðju er innigarður sem myndar gegnsæi á milli hæða og dreifir birtu um rýmin. Á neðri hæð hússins er anddyri, eldhús, gestasalerni, stofa þar sem útgengt er á verönd sem snýr í suður og tæplega 40 fermetra bílskúr. Tvær leiðir eru upp á efri hæðina sem myndar gott hringflæði um húsið. Á efri hæðinni eru þrjú rúmgóð barnaherbergi, hjónaherbergi með baðherbergi, þvottahús og sjónvarpsstofu. Á efri hæðinni er útgengt á rúmgóðar þaksvalir með útsýni til fjalla. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið er staðsett við Perlukór 8.Fasteignaljósmyndun Húsið stendur á rúmgóðri lóð.Fasteignaljósmyndun Hönnun hússins er einstök.Fasteignaljósmyndun Nóg af skápaplássi.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu, eldhúss og borðstofu.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er með sérsmíðaðri eikarinnréttingu, eldunareyju úr ryðfríu stáli og parketi á gólfum.Fasteignaljósmyndun Húsið hverfist um innigarð sem myndar gegnsæi á milli hæða og dreifir birtu um rýmin.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi innan af hjónaherberginu.Fasteignaljósmyndun Úr hjónaherberginu er útgengt á rúmgóðar svalir.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið er teppalagt.Fasteignaljósmyndun Húsið er á fallegum stað.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Kópavogur Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
Um er að ræða tæplega 300 fermetra einbýli á tveimur hæðum sem staðsett er á fallegum stað í Kórahverfinu. Ásett verð er 215 milljónir en fasteignamat eignarinnar er rúmlega 130 milljónir. Húsið er teiknað af Kurt og Pí arkitektum og hefur verið tilnefnt til alþjóðlegra hönnunarverðlauna. Hönnun hússins er einstök fyrir það leyti að fyrir miðju er innigarður sem myndar gegnsæi á milli hæða og dreifir birtu um rýmin. Á neðri hæð hússins er anddyri, eldhús, gestasalerni, stofa þar sem útgengt er á verönd sem snýr í suður og tæplega 40 fermetra bílskúr. Tvær leiðir eru upp á efri hæðina sem myndar gott hringflæði um húsið. Á efri hæðinni eru þrjú rúmgóð barnaherbergi, hjónaherbergi með baðherbergi, þvottahús og sjónvarpsstofu. Á efri hæðinni er útgengt á rúmgóðar þaksvalir með útsýni til fjalla. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið er staðsett við Perlukór 8.Fasteignaljósmyndun Húsið stendur á rúmgóðri lóð.Fasteignaljósmyndun Hönnun hússins er einstök.Fasteignaljósmyndun Nóg af skápaplássi.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu, eldhúss og borðstofu.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er með sérsmíðaðri eikarinnréttingu, eldunareyju úr ryðfríu stáli og parketi á gólfum.Fasteignaljósmyndun Húsið hverfist um innigarð sem myndar gegnsæi á milli hæða og dreifir birtu um rýmin.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi innan af hjónaherberginu.Fasteignaljósmyndun Úr hjónaherberginu er útgengt á rúmgóðar svalir.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið er teppalagt.Fasteignaljósmyndun Húsið er á fallegum stað.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Kópavogur Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira