„Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. janúar 2023 10:30 Bæði Saga og Dóra komu að framleiðslu Skaupsins í ár. Eins og alþjóð veit var Áramótaskaupið á dagskrá Ríkisútvarpsins á gamlárskvöld en í þessum vinsælasta grínþætti árs hvers er farið yfir það spaugilega sem gerðist á síðasta ári. Sindri Sindrason ræddi við leikara og handritshöfunda Skaupsins í ár í Íslandi í dag. Leikstjórinn Dóra Jóhannsdóttir beið allt kvöldið við símann til að vakta neikvæða umræðu á samfélagsmiðlum en kom aldrei auga á slíka umræðu. „Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann á meðan ég var að horfa og hugsaði hvar kemur allt þetta neikvæða. Svo leið tíminn og ég bara af hverju er ekki komið neitt neikvætt? Hvar er allt neikvæða fólkið? Já það er sennilega bara dáið áfengisdauða. Svo daginn eftir var ég handviss um að þetta neikvæða fólk væri ekki vaknað,“ segir Dóra. Saga Garðarsdóttir var yfirhöfundur Skaupsins en auk hennar skrifuðu Dóra, Friðgeir Einarsson, Vigdís Hafliðadóttir, Jóhann Kristófer Stefánsson og Sigurjón Kjartansson handritið.. En myndi Saga Garðarsdóttir vilja fara aftur út í það að gera Skaupið? „Þetta er sennilega svolítið eins og að eignast barn. Maður hugsar, úff þetta var rosalega erfitt en ánægjulegt og ég ætla aldrei að gera þetta aftur. Svo líða fjögur ár og maður hugsar þá með sér, það væri kannski gaman að gera eitt Skaup,“ segir Saga. Katla Margrét Þorgeirsdóttir kom einnig við sögu í Skaupinu. „Við öskurhlógum í gegnum þetta allt saman,“ segir Katla en skets í sérstöku uppáhaldi hjá henni var atriðið um Mathöllina. Hér að neðan má sjá yfirferð þeirra þriggja um áramótaskaupið í ár. Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Ríkisútvarpið Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Sindri Sindrason ræddi við leikara og handritshöfunda Skaupsins í ár í Íslandi í dag. Leikstjórinn Dóra Jóhannsdóttir beið allt kvöldið við símann til að vakta neikvæða umræðu á samfélagsmiðlum en kom aldrei auga á slíka umræðu. „Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann á meðan ég var að horfa og hugsaði hvar kemur allt þetta neikvæða. Svo leið tíminn og ég bara af hverju er ekki komið neitt neikvætt? Hvar er allt neikvæða fólkið? Já það er sennilega bara dáið áfengisdauða. Svo daginn eftir var ég handviss um að þetta neikvæða fólk væri ekki vaknað,“ segir Dóra. Saga Garðarsdóttir var yfirhöfundur Skaupsins en auk hennar skrifuðu Dóra, Friðgeir Einarsson, Vigdís Hafliðadóttir, Jóhann Kristófer Stefánsson og Sigurjón Kjartansson handritið.. En myndi Saga Garðarsdóttir vilja fara aftur út í það að gera Skaupið? „Þetta er sennilega svolítið eins og að eignast barn. Maður hugsar, úff þetta var rosalega erfitt en ánægjulegt og ég ætla aldrei að gera þetta aftur. Svo líða fjögur ár og maður hugsar þá með sér, það væri kannski gaman að gera eitt Skaup,“ segir Saga. Katla Margrét Þorgeirsdóttir kom einnig við sögu í Skaupinu. „Við öskurhlógum í gegnum þetta allt saman,“ segir Katla en skets í sérstöku uppáhaldi hjá henni var atriðið um Mathöllina. Hér að neðan má sjá yfirferð þeirra þriggja um áramótaskaupið í ár.
Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Ríkisútvarpið Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira