Tíu látnir í eldsvoða í spilavíti í Kambódíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. desember 2022 08:38 Mikinn reyk leggur enn frá hótelinu. AP/Fresh News Að minnsta kosti tíu eru látnir og tugir hafa særst í eldsvoða sem braust út í spilavíti í Poipet í Kambódíu seint í gærkvöldi. Hundruð björgunarmanna börðust við að hemja eldinn. Fjölda myndskeiða af eldsvoðanum hefur verið deilt á samfélagsmiðlum en þau sýna Grand Diamond City hótelið og spilavítið í ljósum logum. Á sumum myndskeiðanna má sjá fólk fast inni og björgunarmenn reyna að ná til þess. AFP hefur bráðabirgða lögregluskýrslu undir höndum þar sem segir að um tíu séu látnir og þrjátíu særðir. Aðrir miðlar segja særða vera mun fleiri. Yfirvöld segja flesta látnu starfsmenn frá Kambódíu og Taílandi en heildarfjöldi starfsmanna er sagður í kringum 400. Margir særðu eru í lífshættu. Meðal gesta á hótelinu voru erlendir ríkisborgarar. 360 viðbragðsaðilar og ellefu slökkvibílar voru sendir á vettvang. Fregnir hafa borist af því að eldurinn hafi náð að læsa sig í nærliggjandi byggingu. Myndir eru farnar að berast af vettvangi, sem sýna meðal annars látið fólk á herbergjum hótelsins. At least 10 people have been killed in a fire that ripped through a hotel in Cambodia. It happened inside the Grand Diamond City hotel in Poipet, a city on the border of Cambodia and Thailand. It's understood at least another 30 people have been injured. #7NEWS pic.twitter.com/pJ73FkfUjI— 7NEWS Sydney (@7NewsSydney) December 29, 2022 Kambódía Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira
Fjölda myndskeiða af eldsvoðanum hefur verið deilt á samfélagsmiðlum en þau sýna Grand Diamond City hótelið og spilavítið í ljósum logum. Á sumum myndskeiðanna má sjá fólk fast inni og björgunarmenn reyna að ná til þess. AFP hefur bráðabirgða lögregluskýrslu undir höndum þar sem segir að um tíu séu látnir og þrjátíu særðir. Aðrir miðlar segja særða vera mun fleiri. Yfirvöld segja flesta látnu starfsmenn frá Kambódíu og Taílandi en heildarfjöldi starfsmanna er sagður í kringum 400. Margir særðu eru í lífshættu. Meðal gesta á hótelinu voru erlendir ríkisborgarar. 360 viðbragðsaðilar og ellefu slökkvibílar voru sendir á vettvang. Fregnir hafa borist af því að eldurinn hafi náð að læsa sig í nærliggjandi byggingu. Myndir eru farnar að berast af vettvangi, sem sýna meðal annars látið fólk á herbergjum hótelsins. At least 10 people have been killed in a fire that ripped through a hotel in Cambodia. It happened inside the Grand Diamond City hotel in Poipet, a city on the border of Cambodia and Thailand. It's understood at least another 30 people have been injured. #7NEWS pic.twitter.com/pJ73FkfUjI— 7NEWS Sydney (@7NewsSydney) December 29, 2022
Kambódía Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira